Yfir 60 þúsund áhorfendur á kvennaleik á Spáni settu nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 14:30 Tonni Duggan fagnar seinna marki Barcelona í þessum sögulega leik í gær. EPA/Kiko Huesca Áhugi á kvennaknattspyrnu er alltaf að aukast í heiminum og eitt dæmi um það að er einstök mæting á toppslag Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í gærkvöldi. 60.739 manns mættu á Wanda Metropolitano leikvanginn í Madrid þar sem topplið deildarinnar og meistarar síðustu ára fengu Barcelona í heimsókn.RÉCORD HISTÓRICO - 60.739 espectadores han visto en el Nuevo Metropolitano el Atleti 0-2 Barça. Es la mayor asistencia jamás vista para un partido de fútbol femenino de clubes. Superadas las 53.000 personas que vieron el Dick, Kerr’s Ladies-Helen’s Ladies en Goodison Park en 1920 pic.twitter.com/ExeVhv1XJc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Þessi frábæra mæting áhorfenda á leikinn þýddi að næstum því hundrað ára heimsmet féll. Gamla metið yfir bestu aðsókn á kvennaleik félagsliða var frá árinu 1920 þegar 53 þúsund manns mættu á Goodison Park þar sem Dick, Kerr Ladies spiluðu við St. Helen's Ladies. Reyndar vildu einhverjir halda því fram að gamla metið hafi verið sett í Mexíkó 2018 þegar 51.211 manns mættu á leik liðanna Monterrey og Tigres. Þeir hinir sömu viðurkenna þá ekki leikinn í Liverpool fyrir 99 árum síðan en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo viðurkennir hins vegar umræddan leik Dick, Kerr Ladies og St. Helen's Ladies. Eitt er víst að um nýtt heimsmet var að ræða. Áhugi á kvennaíþróttum er greinilega að aukast mikið á Spáni en fyrir nokkrum dögum var einnig sett nýtt met yfir bestu mætingu á kvennakörfuboltaleik sem Mister Chip benti einnig á.Y esto pasó hace solo una semana, a pocos kilómetros del Nuevo Metropolitano. Doble récord del deporte femenino en siete días!!! Es algo MARAVILLOSO. https://t.co/NZHNTxsij7 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Barcelona sótti þrjú stig til Madrid í leiknum í gær því Börsungar unnu 2-0. Hin nígeríska Asisat Oshoala og enska lansliðskonan Toni Duggan skoruðu mörkin. Með þessum sigri minnkaði Barcelona forskot Atletico Madrid á toppnum í þrjú stig. Fótbolti Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Áhugi á kvennaknattspyrnu er alltaf að aukast í heiminum og eitt dæmi um það að er einstök mæting á toppslag Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í gærkvöldi. 60.739 manns mættu á Wanda Metropolitano leikvanginn í Madrid þar sem topplið deildarinnar og meistarar síðustu ára fengu Barcelona í heimsókn.RÉCORD HISTÓRICO - 60.739 espectadores han visto en el Nuevo Metropolitano el Atleti 0-2 Barça. Es la mayor asistencia jamás vista para un partido de fútbol femenino de clubes. Superadas las 53.000 personas que vieron el Dick, Kerr’s Ladies-Helen’s Ladies en Goodison Park en 1920 pic.twitter.com/ExeVhv1XJc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Þessi frábæra mæting áhorfenda á leikinn þýddi að næstum því hundrað ára heimsmet féll. Gamla metið yfir bestu aðsókn á kvennaleik félagsliða var frá árinu 1920 þegar 53 þúsund manns mættu á Goodison Park þar sem Dick, Kerr Ladies spiluðu við St. Helen's Ladies. Reyndar vildu einhverjir halda því fram að gamla metið hafi verið sett í Mexíkó 2018 þegar 51.211 manns mættu á leik liðanna Monterrey og Tigres. Þeir hinir sömu viðurkenna þá ekki leikinn í Liverpool fyrir 99 árum síðan en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo viðurkennir hins vegar umræddan leik Dick, Kerr Ladies og St. Helen's Ladies. Eitt er víst að um nýtt heimsmet var að ræða. Áhugi á kvennaíþróttum er greinilega að aukast mikið á Spáni en fyrir nokkrum dögum var einnig sett nýtt met yfir bestu mætingu á kvennakörfuboltaleik sem Mister Chip benti einnig á.Y esto pasó hace solo una semana, a pocos kilómetros del Nuevo Metropolitano. Doble récord del deporte femenino en siete días!!! Es algo MARAVILLOSO. https://t.co/NZHNTxsij7 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Barcelona sótti þrjú stig til Madrid í leiknum í gær því Börsungar unnu 2-0. Hin nígeríska Asisat Oshoala og enska lansliðskonan Toni Duggan skoruðu mörkin. Með þessum sigri minnkaði Barcelona forskot Atletico Madrid á toppnum í þrjú stig.
Fótbolti Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira