Fékk rautt spjald fyrir að fagna sigurmarki sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 11:00 Scott Brown Getty/Ian MacNicol Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019 Fótbolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019
Fótbolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira