Fékk rautt spjald fyrir að fagna sigurmarki sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 11:00 Scott Brown Getty/Ian MacNicol Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019 Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019
Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira