„Ríka fólkið fer í ekki í IKEA“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 15:30 Zlatan Ibrahimovic Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic hefur sett markið hátt á sínu öðru tímabili í bandarísku MLS-deildinni og sparar ekki yfirlýsingarnar í nýjasta viðtalinu sínu. Zlatan Ibrahimovic skoraði 22 mörk í 27 leikjum á sínu fyrsta tímabili en Los Angeles Galaxy komst samt ekki í úrslitakeppnina. „Ég skal gefa ykkur gjöf á þessu tímabili. Ég mun bæta öll MLS-metin á þessu tímabili,“ sagði Zlatan Ibrahimovic fyrir framan fullan sal af leikmönnum, starfsfólki og styrktaraðilum Los Angeles Galaxy liðsins. MLS-blaðamaðurinn Adam Serrano segir frá þessu á Twitter og Expressen fjallar um það líka. Zlatan Ibrahimovic sló að sjálfsögðu í gegn á þessu boði með styrktaraðila í gærkvöldi.”Jag sa till min fru: “Okej, men då går du och köper allt på Ikea”. Då sa mäklaren: “Men rika människor går inte till Ikea”. Då svarade jag: “Nä, men intelligenta människor gör det”. ZLATAN! https://t.co/U8qxEW8fIX — SportExpressen (@SportExpressen) February 18, 2019Zlatan Ibrahimovic sagði meðal annars sögu af sér og eiginkonunni Helenu Seger sem kallaði fram hlátrasköll hjá gestunum. Með í sögunni var ónefndur sölumaður. „Ég sagði konunni minni: Keyptu hús með innréttingum. Hún sagði: Það var ekkert slíkt í boði. Þá sagði ég: Allt í lagi en þá ferðu bara og kaupir allt í IKEA,“ sagði Zlatan Ibrahimovic og hélt svo áfram því nú blandaði sölumaðurinn sér inn í samtalið. „Þá sagði sölumaðurinn: En ríka fólkið fer ekki í IKEA. Þá svaraði ég: En gáfaða fólkið gerir það,“ sagði Zlatan. Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur sett markið hátt á sínu öðru tímabili í bandarísku MLS-deildinni og sparar ekki yfirlýsingarnar í nýjasta viðtalinu sínu. Zlatan Ibrahimovic skoraði 22 mörk í 27 leikjum á sínu fyrsta tímabili en Los Angeles Galaxy komst samt ekki í úrslitakeppnina. „Ég skal gefa ykkur gjöf á þessu tímabili. Ég mun bæta öll MLS-metin á þessu tímabili,“ sagði Zlatan Ibrahimovic fyrir framan fullan sal af leikmönnum, starfsfólki og styrktaraðilum Los Angeles Galaxy liðsins. MLS-blaðamaðurinn Adam Serrano segir frá þessu á Twitter og Expressen fjallar um það líka. Zlatan Ibrahimovic sló að sjálfsögðu í gegn á þessu boði með styrktaraðila í gærkvöldi.”Jag sa till min fru: “Okej, men då går du och köper allt på Ikea”. Då sa mäklaren: “Men rika människor går inte till Ikea”. Då svarade jag: “Nä, men intelligenta människor gör det”. ZLATAN! https://t.co/U8qxEW8fIX — SportExpressen (@SportExpressen) February 18, 2019Zlatan Ibrahimovic sagði meðal annars sögu af sér og eiginkonunni Helenu Seger sem kallaði fram hlátrasköll hjá gestunum. Með í sögunni var ónefndur sölumaður. „Ég sagði konunni minni: Keyptu hús með innréttingum. Hún sagði: Það var ekkert slíkt í boði. Þá sagði ég: Allt í lagi en þá ferðu bara og kaupir allt í IKEA,“ sagði Zlatan Ibrahimovic og hélt svo áfram því nú blandaði sölumaðurinn sér inn í samtalið. „Þá sagði sölumaðurinn: En ríka fólkið fer ekki í IKEA. Þá svaraði ég: En gáfaða fólkið gerir það,“ sagði Zlatan.
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira