Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 16:05 Óskar Sverrisson lék sex leiki með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk) EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04