Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 13:45 Carlo Ancelotti er mættur á Goodison Park. Getty/Jan Kruger Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Sjá meira