Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 13:45 Carlo Ancelotti er mættur á Goodison Park. Getty/Jan Kruger Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira