Flestar verslanir lokaðar í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. desember 2019 12:25 Flestar matvöruverslanir eru lokaðar í dag. Vísir/Vilhelm Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag. Aftur á móti er opið í Krónunni í Vík í Mýrdal til klukkan fjögur, sem er eina verslun Krónunnar sem er opin í dag. Allar verslanir Bónus, Hagkaupa og Nettó, svo dæmi séu tekin, eru lokaðar í dag samkvæmt upplýsingum á heimasíðum verslananna og einnig er lokað í Melabúðinni. Verslanir Krambúðarinnar eru þó margar opnar í dag, þ.e. í Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Laugarlæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ, Hringbraut, Tjarnarbraut, Borgarbraut og Selfossi eru opnar til sex í dag. Þá er opið í versluninni Rangá í Skipasundi til klukkan 17. Allflestar verslanir bensínstöðva eru einnig lokaðar en opið er til tvö á N1 í Borgarnesi og á Hvolsvelli. Flest apótek eru lokuð í dag en opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi og í Apótekaranum í Austurveri til miðnættis. Læknavaktin er opin til 23:30 í kvöld líkt og flesta helgidaga og almenna frídaga. Þá ekur Strætó samkvæmt sunnudagsáætlun í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá ellefu til tvö, en þetta er í fyrsta sinn í vetur sem skíðasvæðið er opið. Hlíðarfjall á Akureyri er opið frá tólf til fjögur en lokað er í Bláfjöllum. Sundlaugar landsins eru jafnframt svo gott sem allar lokaðar í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Jól Neytendur Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag. Aftur á móti er opið í Krónunni í Vík í Mýrdal til klukkan fjögur, sem er eina verslun Krónunnar sem er opin í dag. Allar verslanir Bónus, Hagkaupa og Nettó, svo dæmi séu tekin, eru lokaðar í dag samkvæmt upplýsingum á heimasíðum verslananna og einnig er lokað í Melabúðinni. Verslanir Krambúðarinnar eru þó margar opnar í dag, þ.e. í Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Laugarlæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ, Hringbraut, Tjarnarbraut, Borgarbraut og Selfossi eru opnar til sex í dag. Þá er opið í versluninni Rangá í Skipasundi til klukkan 17. Allflestar verslanir bensínstöðva eru einnig lokaðar en opið er til tvö á N1 í Borgarnesi og á Hvolsvelli. Flest apótek eru lokuð í dag en opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi og í Apótekaranum í Austurveri til miðnættis. Læknavaktin er opin til 23:30 í kvöld líkt og flesta helgidaga og almenna frídaga. Þá ekur Strætó samkvæmt sunnudagsáætlun í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá ellefu til tvö, en þetta er í fyrsta sinn í vetur sem skíðasvæðið er opið. Hlíðarfjall á Akureyri er opið frá tólf til fjögur en lokað er í Bláfjöllum. Sundlaugar landsins eru jafnframt svo gott sem allar lokaðar í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Jól Neytendur Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira