Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2019 10:00 Guardiola er klókur og gæti náð sér í varnarmann í janúarglugganum. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. Telegraph hefur það eftir heimildum sínum að njósnarar City séu byrjaðir að undirbúa lista yfir þá varnarmenn sem meistararnir gætu keypt. Ekki er þó víst að einn eða tveir af þessum varnarmönnum verði keyptir í janúar en talið er að City vilji klófesta í einum af tveimur næstu gluggum; janúarglugganum eða sumarglugganum 2020. Nathan Ake, varnarmaður Bournemouth, hefur verið nefndur til sögunnar en talið er að það kosti 40 milljónir punda að kaupa hann frá Bournemouth. Man City scouts identify defensive reinforcementshttps://t.co/DfZ0KMgq2n— Telegraph Football (@TeleFootball) December 25, 2019 City er einnig talið horfa til Spánar og Portúgals. Pau Torres leikmaður Villareal og Ruben Diac leikmaður Benfica eru einnig taldir á óskalistanum. Bæði eru þeir 22 ára gamlir og mörg stærstu félög Evrópu fylgjast með þeim. Varnarleikur City hefur verið til vandræða á tímabilinu. Fernandinho hefur þurft að leysa stöðu miðvarðar eftir brotthvarf Vincent Kompany í sumar og meiðsli Aymeric Laporte fyrr á árinu. City mætir Wolves í enska boltanum á útivelli annað kvöld og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda - til þess að missa topplið Liverpool ekki enn lengra frá sér. A Christmas surprise Derrick's story stood out among thousands of inspirational nominations from our fans in 2019. We sent @21LVA and @MicahRichards to surprise him and @WarriorsCancer#ManCitypic.twitter.com/WA4rtpf564— Manchester City (@ManCity) December 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. Telegraph hefur það eftir heimildum sínum að njósnarar City séu byrjaðir að undirbúa lista yfir þá varnarmenn sem meistararnir gætu keypt. Ekki er þó víst að einn eða tveir af þessum varnarmönnum verði keyptir í janúar en talið er að City vilji klófesta í einum af tveimur næstu gluggum; janúarglugganum eða sumarglugganum 2020. Nathan Ake, varnarmaður Bournemouth, hefur verið nefndur til sögunnar en talið er að það kosti 40 milljónir punda að kaupa hann frá Bournemouth. Man City scouts identify defensive reinforcementshttps://t.co/DfZ0KMgq2n— Telegraph Football (@TeleFootball) December 25, 2019 City er einnig talið horfa til Spánar og Portúgals. Pau Torres leikmaður Villareal og Ruben Diac leikmaður Benfica eru einnig taldir á óskalistanum. Bæði eru þeir 22 ára gamlir og mörg stærstu félög Evrópu fylgjast með þeim. Varnarleikur City hefur verið til vandræða á tímabilinu. Fernandinho hefur þurft að leysa stöðu miðvarðar eftir brotthvarf Vincent Kompany í sumar og meiðsli Aymeric Laporte fyrr á árinu. City mætir Wolves í enska boltanum á útivelli annað kvöld og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda - til þess að missa topplið Liverpool ekki enn lengra frá sér. A Christmas surprise Derrick's story stood out among thousands of inspirational nominations from our fans in 2019. We sent @21LVA and @MicahRichards to surprise him and @WarriorsCancer#ManCitypic.twitter.com/WA4rtpf564— Manchester City (@ManCity) December 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira