Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2019 12:00 Mótmælendur segja einnig að „spilltir hættir“ þeirra sem grunaðir eru vegna málsins hafi leitt til fækkunar starfa og aukinnar fátæktar. Minnst þúsund manns hafa í dag mótmælt í strandbænum Walvis Bay í Namibíu í dag. Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. Þá hafi skandallinn sérstök áhrif á þá sem búa í Walvis Bay þar sem íbúar treysta á auðlindir hafsins. Mótmælendur segja einnig að „spilltir hættir“ þeirra sem grunaðir eru vegna málsins hafi leitt til fækkunar starfa og aukinnar fátæktar. Embættismenn og aðrir háttsettir í Namibíu eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá Samherja í skiptum fyrir ódýran fiskveiðikvóta. Á meðal þeirra sem sakaðir eru um mútuþægni eru SWAPO-liðarnir Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Shacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem sögðu báðir af sér í kjölfar Samherjamálsins og sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kosningar voru nýverið haldnar í Namibíu þar sem Hage Geingob, sitjandi forseti Namibíu og frambjóðandi SWAPO-flokksins, hlaut endurkjör með 56,3 prósent atkvæða. Panduleni Itula, mótframbjóðandi hans, hefur ekki viðurkennt niðurstöðuna en einhverjir mótmælenda í Walvis Bay hafa notað tækifærið og lýst yfir stuðningi við Itula. Some participants say the 'fishrot' scandal has especially affected those at the coastal town because they are dependent on marine resources supply and value addition. Many also believe the corrupt practices of the 'fishtrot' suspects have led to job losses and poverty. pic.twitter.com/j2wi4U4uKP— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019 While many are shouting "Down corruption down" and "Bring back our fish", others are using the march as a political tool to draw support for the independent presidential candidate Panduleni Itula. Video: Adam Hartman pic.twitter.com/EeU1dtNkf1— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019 Namibía Samherjaskjölin Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Minnst þúsund manns hafa í dag mótmælt í strandbænum Walvis Bay í Namibíu í dag. Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. Þá hafi skandallinn sérstök áhrif á þá sem búa í Walvis Bay þar sem íbúar treysta á auðlindir hafsins. Mótmælendur segja einnig að „spilltir hættir“ þeirra sem grunaðir eru vegna málsins hafi leitt til fækkunar starfa og aukinnar fátæktar. Embættismenn og aðrir háttsettir í Namibíu eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá Samherja í skiptum fyrir ódýran fiskveiðikvóta. Á meðal þeirra sem sakaðir eru um mútuþægni eru SWAPO-liðarnir Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Shacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem sögðu báðir af sér í kjölfar Samherjamálsins og sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kosningar voru nýverið haldnar í Namibíu þar sem Hage Geingob, sitjandi forseti Namibíu og frambjóðandi SWAPO-flokksins, hlaut endurkjör með 56,3 prósent atkvæða. Panduleni Itula, mótframbjóðandi hans, hefur ekki viðurkennt niðurstöðuna en einhverjir mótmælenda í Walvis Bay hafa notað tækifærið og lýst yfir stuðningi við Itula. Some participants say the 'fishrot' scandal has especially affected those at the coastal town because they are dependent on marine resources supply and value addition. Many also believe the corrupt practices of the 'fishtrot' suspects have led to job losses and poverty. pic.twitter.com/j2wi4U4uKP— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019 While many are shouting "Down corruption down" and "Bring back our fish", others are using the march as a political tool to draw support for the independent presidential candidate Panduleni Itula. Video: Adam Hartman pic.twitter.com/EeU1dtNkf1— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019
Namibía Samherjaskjölin Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira