Rooney telur sig enn geta spilað í ensku úrvalsdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. desember 2019 12:30 Í vígahug vísir/getty Manchester United goðsögnin Wayne Rooney snýr aftur í enska boltann þegar nýtt ár gengur í garð en nú í deild sem hann hefur ekki spilað í áður þar sem hann gekk nýverið í raðir Derby County sem leikur í ensku B-deildinni. „Nú er markmið mitt að koma Derby aftur í úrvalsdeildina og vonandi vera í hlutverki hjá þeim þar. Ryan Giggs gat spilað til fertugs og Gareth Barry ætlar sér að gera það sama,“ segir Rooney. Rooney er 34 ára gamall en eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna á 13 ára ferli sínum hjá Manchester United hélt hann til uppeldisfélagsins Everton og lék með þeim í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2017-2018. Þótti mörgum Rooney ekki standa undir væntingum þar en hann gerði þó 10 mörk í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni. Í kjölfarið færði hann sig um set vestur um haf og hefur leikið með DC United í MLS deildinni undanfarin tvö ár. Rooney skoraði í öðrum hverjum leik að meðaltali í Bandaríkjunum og er sannfærður um að hann hafi enn ýmislegt fram að færa á vellinum, meira að segja í ensku úrvalsdeildinni. „Það er mikilvægt að hafa skilning á fótbolta. Það snýst ekki bara um að geta hlaupið út um allt heldur að nota höfuðið á þér til að spila.“ „Þetta gleymist stundum af því að menn skora færri mörk en þeir gerðu áður eða eitthvað þess háttar. Með rétta liðið í kringum mig get ég enn spilað í úrvalsdeildinni,“ segir Rooney. Rooney mun eiga verk að vinna við að koma Derby í toppbaráttu í B-deildinni en liðið er um þessar mundir í 16.sæti og eru níu stig upp í umspilssæti þegar deildin er rétt tæplega hálfnuð. Rooney verður löglegur með Derby um áramót og ætti því að geta leikið sinn fyrsta leik þann 2.janúar næstkomandi þegar Derby fær Barnsley í heimsókn. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Manchester United goðsögnin Wayne Rooney snýr aftur í enska boltann þegar nýtt ár gengur í garð en nú í deild sem hann hefur ekki spilað í áður þar sem hann gekk nýverið í raðir Derby County sem leikur í ensku B-deildinni. „Nú er markmið mitt að koma Derby aftur í úrvalsdeildina og vonandi vera í hlutverki hjá þeim þar. Ryan Giggs gat spilað til fertugs og Gareth Barry ætlar sér að gera það sama,“ segir Rooney. Rooney er 34 ára gamall en eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna á 13 ára ferli sínum hjá Manchester United hélt hann til uppeldisfélagsins Everton og lék með þeim í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2017-2018. Þótti mörgum Rooney ekki standa undir væntingum þar en hann gerði þó 10 mörk í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni. Í kjölfarið færði hann sig um set vestur um haf og hefur leikið með DC United í MLS deildinni undanfarin tvö ár. Rooney skoraði í öðrum hverjum leik að meðaltali í Bandaríkjunum og er sannfærður um að hann hafi enn ýmislegt fram að færa á vellinum, meira að segja í ensku úrvalsdeildinni. „Það er mikilvægt að hafa skilning á fótbolta. Það snýst ekki bara um að geta hlaupið út um allt heldur að nota höfuðið á þér til að spila.“ „Þetta gleymist stundum af því að menn skora færri mörk en þeir gerðu áður eða eitthvað þess háttar. Með rétta liðið í kringum mig get ég enn spilað í úrvalsdeildinni,“ segir Rooney. Rooney mun eiga verk að vinna við að koma Derby í toppbaráttu í B-deildinni en liðið er um þessar mundir í 16.sæti og eru níu stig upp í umspilssæti þegar deildin er rétt tæplega hálfnuð. Rooney verður löglegur með Derby um áramót og ætti því að geta leikið sinn fyrsta leik þann 2.janúar næstkomandi þegar Derby fær Barnsley í heimsókn.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira