NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 09:30 Cristiano Ronaldo skorar hér markið sitt í gær. Getty/Marco Canoniero Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira