Megan Rapinoe vill fá Messi, Ronaldo og Zlatan með í baráttuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 12:30 Megan Rapinoe Getty/ Harry How Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe. Fótbolti Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Fleiri fréttir Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Sjá meira
Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe.
Fótbolti Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Fleiri fréttir Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Sjá meira