Dortmund upp fyrir Bayern eftir tap hjá meisturunum í toppslag Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 16:22 Dortmund lék í sérstökum afmælisbúningum í dag. vísir/getty Dortmund gekk frá Fortuna Dusseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag en lokatölur urðu 5-0 eftir að Dortmund hafði verið 1-0 yfir í hálfleik. Marco Reus kom Dortmund yfir en Thorgan Hazard og Jadon Sancho skoruðu annað og þriðja markið. Reus og Sancho bættu svo við sitthvoru markinu áður en yfir lauk.Borussia Dortmund 5-0 Fortuna Düsseldorf FT: Reus Hazard Sancho Reus Sancho A display worth of their 110th anniversary blackout kit. pic.twitter.com/fpW4POKpsl— Squawka News (@SquawkaNews) December 7, 2019 Á sama tíma tapaði Bayern Munchen 2-1 fyrir Borussia Mönchengladbach í toppslag. Staðan var markalaus í hálfleik en Ivan Perisic kom meisturunum yfir á 49. mínútu. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og Ramy Bensebaini jafnaði. Þeir fengu svo vítaspyrnu í uppbótartíma sem Ramy skoraði úr en í aðdraganda vítaspyrnunnar fékk Javi Martinez rautt spjald. Dortmund er því í 3. sætinu með 26 stig, Bayern er nú í 6. sætinu með 24 stig en Mönchengladbach er á toppnum með 31 stig. Leipzig er í öðru sætinu með 30 stig eftir sigur á Hoffenheim, 3-1.Timo Werner is the first player to be directly involved in 20 Bundesliga goals during the 2019/20 season. He's got wiiiiiiiiings. pic.twitter.com/pWO3BSPqmr— Squawka Football (@Squawka) December 7, 2019 Augsburg er komið upp í 11. sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag en Alfreð Finnbogason er enn á meiðslalistanum.Öll úrslit dagsins: Dortmund - Fortuna Dusseldorf 5-0 Borussia Mönchengladbach - Bayern München 2-1 Augsburg - Mainz 2-1 Leipzig - Hoffenheim 3-1 Freiburg - Wolfsburg 1-0 Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Dortmund gekk frá Fortuna Dusseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag en lokatölur urðu 5-0 eftir að Dortmund hafði verið 1-0 yfir í hálfleik. Marco Reus kom Dortmund yfir en Thorgan Hazard og Jadon Sancho skoruðu annað og þriðja markið. Reus og Sancho bættu svo við sitthvoru markinu áður en yfir lauk.Borussia Dortmund 5-0 Fortuna Düsseldorf FT: Reus Hazard Sancho Reus Sancho A display worth of their 110th anniversary blackout kit. pic.twitter.com/fpW4POKpsl— Squawka News (@SquawkaNews) December 7, 2019 Á sama tíma tapaði Bayern Munchen 2-1 fyrir Borussia Mönchengladbach í toppslag. Staðan var markalaus í hálfleik en Ivan Perisic kom meisturunum yfir á 49. mínútu. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og Ramy Bensebaini jafnaði. Þeir fengu svo vítaspyrnu í uppbótartíma sem Ramy skoraði úr en í aðdraganda vítaspyrnunnar fékk Javi Martinez rautt spjald. Dortmund er því í 3. sætinu með 26 stig, Bayern er nú í 6. sætinu með 24 stig en Mönchengladbach er á toppnum með 31 stig. Leipzig er í öðru sætinu með 30 stig eftir sigur á Hoffenheim, 3-1.Timo Werner is the first player to be directly involved in 20 Bundesliga goals during the 2019/20 season. He's got wiiiiiiiiings. pic.twitter.com/pWO3BSPqmr— Squawka Football (@Squawka) December 7, 2019 Augsburg er komið upp í 11. sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag en Alfreð Finnbogason er enn á meiðslalistanum.Öll úrslit dagsins: Dortmund - Fortuna Dusseldorf 5-0 Borussia Mönchengladbach - Bayern München 2-1 Augsburg - Mainz 2-1 Leipzig - Hoffenheim 3-1 Freiburg - Wolfsburg 1-0
Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira