„Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 16:30 Messi í leiknum um helgina. vísir/getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28
Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn