Þunguð kona lést eftir hundsbit Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2019 07:30 Veiðihundar liggja undir grun. Þessi er þýskur og tengist fréttinni ekki beint. Getty/Westend61 Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Grunur leikur á að hundarnir hafi verið á vegum veiðimanna sem staðfest þykir að hafi verið á veiðum í nágrenninu, skammt frá bænum Villers-Cotterêts. Konan, sem var með barni, hafði verið á göngu með hundana sína fimm þegar árásin varð. Saksóknari málsins sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi skömmu fyrir andlátið hringt í eiginmann sinn og lýst yfir áhyggjum sínum af hópi hunda sem hún óttaðist að myndu ráðast á sig. Það var eiginmaður hennar sem gekk fram á lík konunnar að sögn saksóknara, eftir að hafa heyrt angistarvein í hundum þeirra hjóna. Banamein konunnar er talið hafa verið fjöldi hundsbita í höfuð, búk og handleggi. Lögreglan segir málið rannsakað sem manndráp. Tekin hafa verið lífsýni úr 93 hundum við rannsóknina, þar á meðal fimm hundum hjónanna.Að sögn staðarblaðsins Le Courrier Picard voru fyrrnefndir veiðihundar, sem grunur leikur á að hafi ráðist á konuna, á dádýraveiðum með hópi veiðimanna. Samtök þarlendra veiðimanna þvertaka hins vegar fyrir aðkomu þeirra, ekkert bendi til þess að veiðihundar hafi átt þátt í andláti konunnar. Franska leikkonan og dýravinurinn Brigitte Bardot er þó á öðru máli. Hún hefur hvatt frönsk stjórnvöld til að banna frekari veiðar í landinu, alla vega út þetta veiðitímabil. Dýr Frakkland Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira
Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Grunur leikur á að hundarnir hafi verið á vegum veiðimanna sem staðfest þykir að hafi verið á veiðum í nágrenninu, skammt frá bænum Villers-Cotterêts. Konan, sem var með barni, hafði verið á göngu með hundana sína fimm þegar árásin varð. Saksóknari málsins sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi skömmu fyrir andlátið hringt í eiginmann sinn og lýst yfir áhyggjum sínum af hópi hunda sem hún óttaðist að myndu ráðast á sig. Það var eiginmaður hennar sem gekk fram á lík konunnar að sögn saksóknara, eftir að hafa heyrt angistarvein í hundum þeirra hjóna. Banamein konunnar er talið hafa verið fjöldi hundsbita í höfuð, búk og handleggi. Lögreglan segir málið rannsakað sem manndráp. Tekin hafa verið lífsýni úr 93 hundum við rannsóknina, þar á meðal fimm hundum hjónanna.Að sögn staðarblaðsins Le Courrier Picard voru fyrrnefndir veiðihundar, sem grunur leikur á að hafi ráðist á konuna, á dádýraveiðum með hópi veiðimanna. Samtök þarlendra veiðimanna þvertaka hins vegar fyrir aðkomu þeirra, ekkert bendi til þess að veiðihundar hafi átt þátt í andláti konunnar. Franska leikkonan og dýravinurinn Brigitte Bardot er þó á öðru máli. Hún hefur hvatt frönsk stjórnvöld til að banna frekari veiðar í landinu, alla vega út þetta veiðitímabil.
Dýr Frakkland Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira