Einu heimasigrar Moldóva í níu ár eru á móti tveimur smáþjóðum Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 14:15 Leikmenn Moldóvu fagna marki á móti heimsmeisturum Frakka. Getty/Xavier Laine Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Sjá meira