Fótbolti

Stjarnan samdi við fimmtán ára stelpu frá Ólafsvík

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sædís Rún eftir samnings undirskriftina.
Sædís Rún eftir samnings undirskriftina. mynd/stjarnan
Stjarnan heldur áfram að þétta raðirnar fyrir Pepsi Max-deild kvenna en Sædís Rún Hreiðarsdóttir samdi við félagið í dag.Sædis er fædd árið 2004 en hún er örfættur varnarmaður. Hún á að baki níu landsleiki fyrir yngri landsliðið Íslands; tvo fyrir U17 ára liðið og sjö fyrir U16.Hún hefur ekki spilað leik í Íslandsmóti fyrir Ólafsvík en hefur leikið fjóra meistaraflokks leiki í deildarbikarnum. Henni hefur ekki tekist að skora.Kristján Guðmundsson er þjálfari Stjörnunnar sem endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.