Meiðsli Kolbeins ekki eins slæm og óttast var: Frá í fjórar til sex vikur Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 20:59 Kolbeinn í leiknum gegn Tyrkjum í síðustu viku. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji AIK og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni í fjórar til sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í landsleik gegn Moldóvu á sunnudagskvöldið. Þetta skrifaði hann á Instagram-síðu sína í dag þar sem hann segir að ekkert sé slitið. Einungis sé um tognun á ökkla að ræða sem mun halda honum frá boltanum í mesta lagi næstu sex vikurnar. Hann var studdur af velli á sunnudagskvöldið í leiknum gegn Moldóvu en hann hefur verið þjakaður af meiðslum síðustu árin. Flestir óttuðust því það versta en fréttirnar eru góðar fyrir AIK, íslenska landsliðið og Kolbein sjálfan. Í sömu færslu þakkar Kolbeinn AIK og íslenska landsliðinu fyrir að leyfa sér að spila fótbolta á nýjan leik eftir að hafa verið í tæplega þrjú ár á meiðslalistanum og úti í kuldanum. Karlalandsliðið mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í mars í umspili um sæti á EM næsta sumar. Dregið verður á föstudag. View this post on InstagramThanks to @aik and @footballiceland for the trust and giving me the opportunity to get back on the pitch and enjoy playing football again after almost three years. It has been a huge learning process and way more than just a positive comeback for me. I will be recovering from damaged ankle ligaments for about 4-6 weeks after the last game. Really excited to get better and take another step towards successful coming year A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on Nov 19, 2019 at 11:51am PST Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji AIK og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni í fjórar til sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í landsleik gegn Moldóvu á sunnudagskvöldið. Þetta skrifaði hann á Instagram-síðu sína í dag þar sem hann segir að ekkert sé slitið. Einungis sé um tognun á ökkla að ræða sem mun halda honum frá boltanum í mesta lagi næstu sex vikurnar. Hann var studdur af velli á sunnudagskvöldið í leiknum gegn Moldóvu en hann hefur verið þjakaður af meiðslum síðustu árin. Flestir óttuðust því það versta en fréttirnar eru góðar fyrir AIK, íslenska landsliðið og Kolbein sjálfan. Í sömu færslu þakkar Kolbeinn AIK og íslenska landsliðinu fyrir að leyfa sér að spila fótbolta á nýjan leik eftir að hafa verið í tæplega þrjú ár á meiðslalistanum og úti í kuldanum. Karlalandsliðið mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í mars í umspili um sæti á EM næsta sumar. Dregið verður á föstudag. View this post on InstagramThanks to @aik and @footballiceland for the trust and giving me the opportunity to get back on the pitch and enjoy playing football again after almost three years. It has been a huge learning process and way more than just a positive comeback for me. I will be recovering from damaged ankle ligaments for about 4-6 weeks after the last game. Really excited to get better and take another step towards successful coming year A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on Nov 19, 2019 at 11:51am PST
Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20