Segja Zlatan nálgast AC Milan Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 07:00 Zlatan Ibrahimovic í leik með Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar. Hinn 38 ára Zlatan er að kveðja LA Galaxy og ætlar að skipta um lið í tíunda skipti á ferli sínum. Mikið hefur verið rætt um hvað verði um Zlatan næst, hann stríddi stuðningsmönnum með að gefa til skyn að hann ætlaði til Spánar en það reyndist bara auglýsing fyrir veðmálafyrirtæki. Spænski miðillinn Marca segir Zlatan nú færast nær og nær AC Milan. Zlatan kann vel við sig á Ítalíu, hann á að baki 294 leiki með Inter, AC Milan og Juventus. Framkvæmdarstjóri AC Milan sagði á dögunum að það yrði draumur að fá Zlatan aftur til Mílanó. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum. 21. október 2019 19:30 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00 Hvetur Zlatan til að snúa aftur á Old Trafford Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Zlatan Ibrahimovic snúa aftur á Old Trafford og segir hann leiðtogann sem vantar í búningsklefann. 2. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar. Hinn 38 ára Zlatan er að kveðja LA Galaxy og ætlar að skipta um lið í tíunda skipti á ferli sínum. Mikið hefur verið rætt um hvað verði um Zlatan næst, hann stríddi stuðningsmönnum með að gefa til skyn að hann ætlaði til Spánar en það reyndist bara auglýsing fyrir veðmálafyrirtæki. Spænski miðillinn Marca segir Zlatan nú færast nær og nær AC Milan. Zlatan kann vel við sig á Ítalíu, hann á að baki 294 leiki með Inter, AC Milan og Juventus. Framkvæmdarstjóri AC Milan sagði á dögunum að það yrði draumur að fá Zlatan aftur til Mílanó.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum. 21. október 2019 19:30 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00 Hvetur Zlatan til að snúa aftur á Old Trafford Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Zlatan Ibrahimovic snúa aftur á Old Trafford og segir hann leiðtogann sem vantar í búningsklefann. 2. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum. 21. október 2019 19:30
Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00
Hvetur Zlatan til að snúa aftur á Old Trafford Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Zlatan Ibrahimovic snúa aftur á Old Trafford og segir hann leiðtogann sem vantar í búningsklefann. 2. nóvember 2019 07:00