Innlent

Hellis­heiði lokað eftir að flutninga­bíll fauk á vegrið

Atli Ísleifsson skrifar
Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið.
Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið. Vísir/Kristófer

Búið er að loka Hellisheiði í óákveðinn tíma eftir umferðaróhapp sem verð um klukkan 13 í dag.

Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið og hafnað á öfugum vegarhelmingi. Hvasst hefur verið á heiðinni í dag.

Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli.

Uppfært 16:10: Hellisheiðin hefur verið opnuð aftur fyrir umferð.

Vísir/Kristófer


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.