Innlent

Hellis­heiði lokað eftir að flutninga­bíll fauk á vegrið

Atli Ísleifsson skrifar
Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið.
Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið. Vísir/Kristófer
Búið er að loka Hellisheiði í óákveðinn tíma eftir umferðaróhapp sem verð um klukkan 13 í dag.Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið og hafnað á öfugum vegarhelmingi. Hvasst hefur verið á heiðinni í dag.Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli.

Uppfært 16:10: Hellisheiðin hefur verið opnuð aftur fyrir umferð.

Vísir/Kristófer

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.