Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 14:30 Það var gleði hjá konunum í stúkunni í gær. vísir/getty Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Konum hefur ekki verið hleypt inn á knattspyrnuleik hjá körlum í 40 ár. Íranskar konur hafa barist fyrir því lengi að komast á völlinn og loks náðu þær sínu fram. Kona kveikti í sér í Íran á dögunum er hún komst að því að til stæði að kæra hana fyrir að lauma sér á fótboltaleik. Refsingin átti að vera fangelsisdómur. Það eru ekki allir að kaupa þennan gjörning samt hjá írönskum stjórnvöldum. Konur máttu aðeins kaupa 3.500 miða á leikinn en völlurinn tekur 78 þúsund manns. Konurnar voru hafðar á sérsvæði. Amnesty International sagði að þessi uppákoma væri sýndarmennska og það kemur væntanlega í ljós á næstu misserum hvort það sé rétt.Öryggisverðir voru aldrei fjarri.vísir/gettyFlott stemning og mikil gleði.vísir/gettyÞessar voru sáttar.vísir/getty Fótbolti Íran Jafnréttismál Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Konum hefur ekki verið hleypt inn á knattspyrnuleik hjá körlum í 40 ár. Íranskar konur hafa barist fyrir því lengi að komast á völlinn og loks náðu þær sínu fram. Kona kveikti í sér í Íran á dögunum er hún komst að því að til stæði að kæra hana fyrir að lauma sér á fótboltaleik. Refsingin átti að vera fangelsisdómur. Það eru ekki allir að kaupa þennan gjörning samt hjá írönskum stjórnvöldum. Konur máttu aðeins kaupa 3.500 miða á leikinn en völlurinn tekur 78 þúsund manns. Konurnar voru hafðar á sérsvæði. Amnesty International sagði að þessi uppákoma væri sýndarmennska og það kemur væntanlega í ljós á næstu misserum hvort það sé rétt.Öryggisverðir voru aldrei fjarri.vísir/gettyFlott stemning og mikil gleði.vísir/gettyÞessar voru sáttar.vísir/getty
Fótbolti Íran Jafnréttismál Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira