Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. október 2019 12:00 Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segir að gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna NPA þjónustu sé byggð á misskilningi. Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur. Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur.
Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira