Hamrén: Viljum vinna og eigum að vinna 13. október 2019 20:00 Erik Hamrén. vísir/skjáskot Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, segir að íslenska landsliðið stefni á stigin þrjú er liðið mætir Andorra í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Það er stutt stríðanna á milli hjá landsliðinu sem tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á föstudagskvöldið. Sá sænski segir að verkefnið verði allt, allt öðruvísi annað kvöld er botnlið riðilsins kemur í heimsókn. „Þetta er mjög mikilvægur leikur. Þetta er allt öðruvísi verkefni en leikurinn var á móti Frökkum. Þetta er öðruvísi áskorun,“ sagði Svíinn Hamrén. Tyrkir skoruðu sigurmarkið gegn Andorra á 88. mínútu svo þetta verður enginn göngutúr í garðinum annað kvöld segir Hamrén. „Við sáum úrslitin þegar þeir spiluðu við Frakka og Tyrki á útivelli. Það er erfitt að opna þá og erfitt að sigra þá.“ „Þetta verður áskorun en auðvitað viljum við vinna og við eigum að vinna. Það er klárt,“ bætti Hamrén við. Viðtölin við hann og Alfreð Finnbogason frá blaðamannafundi landsliðsins má sjá hér að neðan.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13. október 2019 19:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, segir að íslenska landsliðið stefni á stigin þrjú er liðið mætir Andorra í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Það er stutt stríðanna á milli hjá landsliðinu sem tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á föstudagskvöldið. Sá sænski segir að verkefnið verði allt, allt öðruvísi annað kvöld er botnlið riðilsins kemur í heimsókn. „Þetta er mjög mikilvægur leikur. Þetta er allt öðruvísi verkefni en leikurinn var á móti Frökkum. Þetta er öðruvísi áskorun,“ sagði Svíinn Hamrén. Tyrkir skoruðu sigurmarkið gegn Andorra á 88. mínútu svo þetta verður enginn göngutúr í garðinum annað kvöld segir Hamrén. „Við sáum úrslitin þegar þeir spiluðu við Frakka og Tyrki á útivelli. Það er erfitt að opna þá og erfitt að sigra þá.“ „Þetta verður áskorun en auðvitað viljum við vinna og við eigum að vinna. Það er klárt,“ bætti Hamrén við. Viðtölin við hann og Alfreð Finnbogason frá blaðamannafundi landsliðsins má sjá hér að neðan.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13. október 2019 19:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00
Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13. október 2019 19:30