Jón Guðni: Erfitt að halda kjafti þegar þeir henda sér niður Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 21:11 Jón Guðni Fjóluson sagði ekkert stress hafa fylgt því að koma inn í byrjunarlið Íslands. Jón Guðni stóð vaktina í vörninni með Ragnari Sigurðssyni í leik Íslands og Andorra í undankeppni EM 2020. „Ég er alltaf klár, frábær tilfinning að koma inn,“ sagði Jón Guðni Fjóluson við Henry Birgi Gunnarsson á Laugardalsvelli. Var ekkert stress að koma inn í liðið? „Nei. Kannski smá extra fiðringur að spila fyrir Ísland en ekkert stress.“ Ísland vann leikinn 2-0 en var þó með mikla yfirburði á vellinum. „Við vorum lengi í gang, ætluðum okkur að spila fullmikið í genum þá. Þeir liggja aftarlega og eru þéttir.“ „Þegar við fórum að spila löngum boltum inn í teiginn þá fór þetta að ganga.“ Þrátt fyrir að vera svokallaður skyldusigur sagði Jón Guðni leikinn hafa verið erfiðan. „Það er erfitt að spila á móti þeim. Þeir kasta sér niðuru við allt og hægja á leiknum eins og þeir geta.“ „Það tókst ágætlega að eiga við það en það er ekki endalaust hægt að halda kjafti þegar þeir fara niður við minnstu snertingu,“ sagði Jón Guðni Fjóluson. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Jón Guðni Fjóluson sagði ekkert stress hafa fylgt því að koma inn í byrjunarlið Íslands. Jón Guðni stóð vaktina í vörninni með Ragnari Sigurðssyni í leik Íslands og Andorra í undankeppni EM 2020. „Ég er alltaf klár, frábær tilfinning að koma inn,“ sagði Jón Guðni Fjóluson við Henry Birgi Gunnarsson á Laugardalsvelli. Var ekkert stress að koma inn í liðið? „Nei. Kannski smá extra fiðringur að spila fyrir Ísland en ekkert stress.“ Ísland vann leikinn 2-0 en var þó með mikla yfirburði á vellinum. „Við vorum lengi í gang, ætluðum okkur að spila fullmikið í genum þá. Þeir liggja aftarlega og eru þéttir.“ „Þegar við fórum að spila löngum boltum inn í teiginn þá fór þetta að ganga.“ Þrátt fyrir að vera svokallaður skyldusigur sagði Jón Guðni leikinn hafa verið erfiðan. „Það er erfitt að spila á móti þeim. Þeir kasta sér niðuru við allt og hægja á leiknum eins og þeir geta.“ „Það tókst ágætlega að eiga við það en það er ekki endalaust hægt að halda kjafti þegar þeir fara niður við minnstu snertingu,“ sagði Jón Guðni Fjóluson.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira