Fótbolti

Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Andorra

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kolbeinn skorar hér markið sögulega í gær.
Kolbeinn skorar hér markið sögulega í gær. vísir/vilhelm
Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen á Laugardalsvelli í gær er Ísland skellti Andorra, 2-0, í undankeppni EM.Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk fyrir A-landslið karla líkt og Eiður gerði á sínum ferli.Mark Kolbeins var afar smekklegt og hann lagði þess utan upp fyrra mark Íslands fyrir Arnór Sigurðsson sem var að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið.Öll helstu tilþrif leiksins má sjá hér að neðan.

Klippa: Mörkin úr Ísland - Andorra

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.