Fótbolti

Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Andorra

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kolbeinn skorar hér markið sögulega í gær.
Kolbeinn skorar hér markið sögulega í gær. vísir/vilhelm

Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen á Laugardalsvelli í gær er Ísland skellti Andorra, 2-0, í undankeppni EM.

Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk fyrir A-landslið karla líkt og Eiður gerði á sínum ferli.

Mark Kolbeins var afar smekklegt og hann lagði þess utan upp fyrra mark Íslands fyrir Arnór Sigurðsson sem var að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið.

Öll helstu tilþrif leiksins má sjá hér að neðan.


Klippa: Mörkin úr Ísland - Andorra


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.