Fótbolti

Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu.
Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu. vísir/vilhelm
Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld.Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja.Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen.Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum.Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.