Hvassviðri, stormur og úrhelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2019 06:23 Það verður blautt og hvasst á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. Vísir/vilhelm Allhvöss eða hvöss suðaustanátt, jafnvel stormur syðst, ræður ríkjum fram á helgi, en þá fer að draga úr vindi, fyrst á Suðvesturlandi. Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan, en spáð er úrhelli á Suðausturlandi á laugardag og aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá geta vindhviður og vindstrengir orðið mjög öflugir við fjöll sunnan- og vestantil og vegfarendur eru því hvattir til að aka varlega, ekki síst ef ekið er með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 15-23 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en mun hægari og bjartviðri N- og A-lands. Dregur heldur úr vindi í kvöld, en gengur í suðaustan 15-25 á morgun, hvassast SV til. Skýjað og þurrt að mestu, en fer að rigna S og V til um kvöldið. Hiti 3 til 10 stig í dag, en heldur hlýrra á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu undir kvöld, hvassast við suðurströndina, en 10-18 á N- og A-landi og þurrt að kalla, hvassast á annesjum. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðaustan 13-20 m/s, hvassast syðst og rigning á S-verðu landin, jafnvel mikil úrkoma á SA-landi, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á N-landi.Á sunnudag:Suðlæg átt, strekkingur og rigning austast, en annars hægari, úrkomulítið og milt veður, en þurrt á N-landi.Á mánudag og þriðjudag:Allhvöss eða hvöss austlæg átt og rigning í flestum landshlutum, talsverð rigning SA-lands og áfram milt í veðri.Á miðvikudag:Snýtst líklega í norðaustanátt með rigning á víð og dreif og kólnar lítillega. Veður Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Allhvöss eða hvöss suðaustanátt, jafnvel stormur syðst, ræður ríkjum fram á helgi, en þá fer að draga úr vindi, fyrst á Suðvesturlandi. Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan, en spáð er úrhelli á Suðausturlandi á laugardag og aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá geta vindhviður og vindstrengir orðið mjög öflugir við fjöll sunnan- og vestantil og vegfarendur eru því hvattir til að aka varlega, ekki síst ef ekið er með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 15-23 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en mun hægari og bjartviðri N- og A-lands. Dregur heldur úr vindi í kvöld, en gengur í suðaustan 15-25 á morgun, hvassast SV til. Skýjað og þurrt að mestu, en fer að rigna S og V til um kvöldið. Hiti 3 til 10 stig í dag, en heldur hlýrra á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu undir kvöld, hvassast við suðurströndina, en 10-18 á N- og A-landi og þurrt að kalla, hvassast á annesjum. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðaustan 13-20 m/s, hvassast syðst og rigning á S-verðu landin, jafnvel mikil úrkoma á SA-landi, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á N-landi.Á sunnudag:Suðlæg átt, strekkingur og rigning austast, en annars hægari, úrkomulítið og milt veður, en þurrt á N-landi.Á mánudag og þriðjudag:Allhvöss eða hvöss austlæg átt og rigning í flestum landshlutum, talsverð rigning SA-lands og áfram milt í veðri.Á miðvikudag:Snýtst líklega í norðaustanátt með rigning á víð og dreif og kólnar lítillega.
Veður Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira