Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 09:30 Håland eftir leikinn á Anfield í gær. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum en hann skoraði eitt marka Red Bull Salzburg í tapi gegn Liverpool í gærkvöld. Hinn nítján ára gamli Norðmaður gekk í raðir austurríska liðsins í janúar og síðan þá slegið í gegn. Þá sér í lagi í Meistaradeildinni. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í fyrstu umferðinni gegn Genk og skoraði svo eitt marka Salzburg í tapinu gegn Liverpool í gær. Hann er því kominn með fjögur mörk í sínum tveimur fyrstu leikjum í Meistaradeildinni en einnig gert ellefu mörk í átta leikjum í deildinni heima fyrir. Til að bæta um betur gerði hann þrjú mörk í bikarleik Salzburg gegn SC/ESV Parndorf í síðasta mánuði og er því kominn með átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins.Erling Braut Håland has 18 goals in 11 games so far this season He joined Salzburg in January from Molde. His former manager? pic.twitter.com/BZdnPchjh1 — Coral (@Coral) October 2, 2019 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Noregur Tengdar fréttir Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum en hann skoraði eitt marka Red Bull Salzburg í tapi gegn Liverpool í gærkvöld. Hinn nítján ára gamli Norðmaður gekk í raðir austurríska liðsins í janúar og síðan þá slegið í gegn. Þá sér í lagi í Meistaradeildinni. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í fyrstu umferðinni gegn Genk og skoraði svo eitt marka Salzburg í tapinu gegn Liverpool í gær. Hann er því kominn með fjögur mörk í sínum tveimur fyrstu leikjum í Meistaradeildinni en einnig gert ellefu mörk í átta leikjum í deildinni heima fyrir. Til að bæta um betur gerði hann þrjú mörk í bikarleik Salzburg gegn SC/ESV Parndorf í síðasta mánuði og er því kominn með átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins.Erling Braut Håland has 18 goals in 11 games so far this season He joined Salzburg in January from Molde. His former manager? pic.twitter.com/BZdnPchjh1 — Coral (@Coral) October 2, 2019
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Noregur Tengdar fréttir Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Sjá meira
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00