Einar Bragi fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2019 22:17 Einar Bragi Bragason í kunnuglegri stöðu með saxófóninn. Stjórnin/Mammadreki Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Grétar Örvarsson, hljómborðsleikari og félagi Einars Braga úr Stjórninni, minnist hans á Facebook og segir sárt að sjá á eftir góðum vini sem fékk hjartaáfall í lok vikunnar. „Stjórnin naut hæfileika Einars Braga um árabil. Við Sigga minnumst hans með þakklæti og virðingu og hugsum til ástvina hans á þessum erfiðu tímum. Blessuð sé minning Einars Braga,“ segir Grétar. Einar Bragi flutti vestur á Patreksfjörð fyrir þremur árum með fjölskyldu sinni og tók við skólastjórn í tónlistarskólanum í bænum. Einar Bragi, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar, ásamt nokkrum nemendum sínum á afmælisárinu í fyrra.Tónlistarskóli Vesturbyggðar „ Sinnti hann skólanum af áhuga og atorku sem smitaði út frá sér, meðal annars með útgáfu tónlistar heimamanna,“ segir á vef Bæjarins besta. Einar Bragi var þekktur fyrir snilli sína á saxófóninn og lagasmíðar. Hann kom fram með Stjórninni í fyrra á 30 ára afmæli sveitarinnar, meðal annars á Bræðslunni á Borgarfirði eystra. Tónlistarfólk úr öllum áttum minnist Einars Braga á samfélagsmiðlum. Má þar nefna Björgvin Halldórsson, Björn Thoroddsen og Bjarna Arason.Einar Bragi lýsti tónlistarlífinu í Vesturbyggð í viðtali í Fréttablaðinu í fyrra en þá fagnaði tónlistarskólinn fimmtíu ára afmæli. Einar Bragi var valinn Austfirðingur ársins árið 2008 þegar hann gegndi stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Seyðisfirði. Andlát Tónlist Vesturbyggð Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S 13. janúar 2018 11:15 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Grétar Örvarsson, hljómborðsleikari og félagi Einars Braga úr Stjórninni, minnist hans á Facebook og segir sárt að sjá á eftir góðum vini sem fékk hjartaáfall í lok vikunnar. „Stjórnin naut hæfileika Einars Braga um árabil. Við Sigga minnumst hans með þakklæti og virðingu og hugsum til ástvina hans á þessum erfiðu tímum. Blessuð sé minning Einars Braga,“ segir Grétar. Einar Bragi flutti vestur á Patreksfjörð fyrir þremur árum með fjölskyldu sinni og tók við skólastjórn í tónlistarskólanum í bænum. Einar Bragi, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar, ásamt nokkrum nemendum sínum á afmælisárinu í fyrra.Tónlistarskóli Vesturbyggðar „ Sinnti hann skólanum af áhuga og atorku sem smitaði út frá sér, meðal annars með útgáfu tónlistar heimamanna,“ segir á vef Bæjarins besta. Einar Bragi var þekktur fyrir snilli sína á saxófóninn og lagasmíðar. Hann kom fram með Stjórninni í fyrra á 30 ára afmæli sveitarinnar, meðal annars á Bræðslunni á Borgarfirði eystra. Tónlistarfólk úr öllum áttum minnist Einars Braga á samfélagsmiðlum. Má þar nefna Björgvin Halldórsson, Björn Thoroddsen og Bjarna Arason.Einar Bragi lýsti tónlistarlífinu í Vesturbyggð í viðtali í Fréttablaðinu í fyrra en þá fagnaði tónlistarskólinn fimmtíu ára afmæli. Einar Bragi var valinn Austfirðingur ársins árið 2008 þegar hann gegndi stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Seyðisfirði.
Andlát Tónlist Vesturbyggð Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S 13. janúar 2018 11:15 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00
Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S 13. janúar 2018 11:15