„Akkúrat það sem vantaði í líf mitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. september 2019 12:30 Eyfi verður á dansgólfinu í vetur. „Þetta leggst geysilega vel í mig, held að þetta hafi verið akkúrat það sem vantaði í líf mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. Eyfi segist ekki vera sérstakur dansari en vonar að dansfélagi hans kenni honum vel. „Þá verð ég allsvaðalegur. Ég hef stundum tekið nokkur spor í góðum efnum, dansaði reyndar mikið í Kerlingarfjöllum í den, en undanfarin ár hef ég haldið mig til hlés að mestu leiti.“ Telma Rut Sigurðardóttir er félagi Eyfa í keppninni í ár. Eyfi segist ekki vera stressaður. „Ég hef gengið í gegnum þetta líf stress- og streitulaus þrátt fyrir áföll, líklega er ég bara svona hamingjusamur.“ Hann ætlar sér alla leið í keppninni. „Ég held að fátt geti komið í veg fyrir sigur minn og Telmu Rutar í þessari keppni, svo einfalt er það.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12. september 2019 14:15 „Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18. september 2019 16:15 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17. september 2019 11:30 Er að klikkast úr stressi "Þetta leggst þrusuvel í mig. Ég er reyndar að klikkast úr stressi, en það er bara vegna þess að ég hef svo mikinn metnað og fer alltaf "all in” í allt sem ég geri,“ segir athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 19. september 2019 14:30 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Þetta leggst geysilega vel í mig, held að þetta hafi verið akkúrat það sem vantaði í líf mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. Eyfi segist ekki vera sérstakur dansari en vonar að dansfélagi hans kenni honum vel. „Þá verð ég allsvaðalegur. Ég hef stundum tekið nokkur spor í góðum efnum, dansaði reyndar mikið í Kerlingarfjöllum í den, en undanfarin ár hef ég haldið mig til hlés að mestu leiti.“ Telma Rut Sigurðardóttir er félagi Eyfa í keppninni í ár. Eyfi segist ekki vera stressaður. „Ég hef gengið í gegnum þetta líf stress- og streitulaus þrátt fyrir áföll, líklega er ég bara svona hamingjusamur.“ Hann ætlar sér alla leið í keppninni. „Ég held að fátt geti komið í veg fyrir sigur minn og Telmu Rutar í þessari keppni, svo einfalt er það.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12. september 2019 14:15 „Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18. september 2019 16:15 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17. september 2019 11:30 Er að klikkast úr stressi "Þetta leggst þrusuvel í mig. Ég er reyndar að klikkast úr stressi, en það er bara vegna þess að ég hef svo mikinn metnað og fer alltaf "all in” í allt sem ég geri,“ segir athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 19. september 2019 14:30 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15
Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30
Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30
Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12. september 2019 14:15
„Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18. september 2019 16:15
Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30
Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17. september 2019 11:30
Er að klikkast úr stressi "Þetta leggst þrusuvel í mig. Ég er reyndar að klikkast úr stressi, en það er bara vegna þess að ég hef svo mikinn metnað og fer alltaf "all in” í allt sem ég geri,“ segir athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 19. september 2019 14:30