Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 20:32 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var nýverið í Kína. AP/Ng Han Guan Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi. Kanada Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi.
Kanada Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira