Lífið

Sjáðu ClubDub the Movie

Stefán Árni Pálsson skrifar
Brynjar og Aron eru alltaf léttir.
Brynjar og Aron eru alltaf léttir.
Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.Þeir félagar hafa gefið út nokkur vinsæl lög hér á landi en fyrr á þessu ári kom út heimildarmynd um drengina.Nú má sjá myndina í heild sinni á YouTube-síðu ClubDub og er hún yfir fjörutíu mínútna löng.Það var Vignir Daði Valtýsson sem leikstýrði og yfirframleiðandi var Bergþór Másson.Hér má sjá myndina í heild sinni en hér að neðan má sjá þegar þeir Aron og Brynjar mættu í Einkalífið á sínum tíma.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.