Lífið

Sjáðu ClubDub the Movie

Stefán Árni Pálsson skrifar
Brynjar og Aron eru alltaf léttir.
Brynjar og Aron eru alltaf léttir.

Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.

Þeir félagar hafa gefið út nokkur vinsæl lög hér á landi en fyrr á þessu ári kom út heimildarmynd um drengina.

Nú má sjá myndina í heild sinni á YouTube-síðu ClubDub og er hún yfir fjörutíu mínútna löng.

Það var Vignir Daði Valtýsson sem leikstýrði og yfirframleiðandi var Bergþór Másson.Hér má sjá myndina í heild sinni en hér að neðan má sjá þegar þeir Aron og Brynjar mættu í Einkalífið á sínum tíma.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.