Fótboltastelpurnar farnar í verkfall af því að þær fá ekki borgað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 11:00 Khadija Shaw. Getty/Craig Mercer Landsliðskonur Jamaíku neita að æfa og eru farnar í verkfall þangað til að þær fá borgað frá jamaíska knattspyrnusambandinu. Kvennalandslið Jamaíku tók þátt í fyrstu heimsmeistarakeppni fyrir aðeins tveimur mánuðum en reggí stelpurnar ætla nú að berjast samtaka fyrir rétti sínum. Stjörnuleikmaður liðsins, framherjinn Khadija Shaw, sagði frá verkfallinu á Instagram og að þetta snúist um meira en bara pening.Jamaica's women's football team has gone on strike after claiming they haven't been paid.https://t.co/fyAJQxlmwl#bbcfootballpic.twitter.com/5VaKYPzqAy — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Við erum í þeirri stöðu í dag að við erum að berjast fyrir að fá bara borgað samkvæmt lágmarkstöðlum,“ skrifaði Khadija Shaw. „Þetta snýst um breytingar og að breyta því hvernig menn horfa á kvennafótboltann ekki síst í Jamaíku,“ skrifaði Shaw. „Við eigum meira skilið og þeir geta gert betur. Af þeim sökum mun ég ásamt liðsfélögum mínum í landsliðinu ekki taka þátt í fleiri landsliðsverkefnum fyrr en við fáum við borgað,“ skrifaði Khadija Shaw. Knattspyrnusamband Jamaíka skar niður peninga til kvennalandsliðsins árið 2010 og landsliðið spilaði ekki leiki í langan tíma. Uppkoma liðsins á HM í Frakklandi í sumar þótti merki um breytta tíma en nú er hið sanna að koma í ljós. Landsliðskonur Jamaíka fylgja hér í fótspor landsliðskvenna Simbabve sem skrópuðu í leik í undankeppni Ólympíuleikanna á móti Sambía vegna þess að sambandið skuldaði þeim dagpeninga. Fótbolti Jamaíka Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Landsliðskonur Jamaíku neita að æfa og eru farnar í verkfall þangað til að þær fá borgað frá jamaíska knattspyrnusambandinu. Kvennalandslið Jamaíku tók þátt í fyrstu heimsmeistarakeppni fyrir aðeins tveimur mánuðum en reggí stelpurnar ætla nú að berjast samtaka fyrir rétti sínum. Stjörnuleikmaður liðsins, framherjinn Khadija Shaw, sagði frá verkfallinu á Instagram og að þetta snúist um meira en bara pening.Jamaica's women's football team has gone on strike after claiming they haven't been paid.https://t.co/fyAJQxlmwl#bbcfootballpic.twitter.com/5VaKYPzqAy — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Við erum í þeirri stöðu í dag að við erum að berjast fyrir að fá bara borgað samkvæmt lágmarkstöðlum,“ skrifaði Khadija Shaw. „Þetta snýst um breytingar og að breyta því hvernig menn horfa á kvennafótboltann ekki síst í Jamaíku,“ skrifaði Shaw. „Við eigum meira skilið og þeir geta gert betur. Af þeim sökum mun ég ásamt liðsfélögum mínum í landsliðinu ekki taka þátt í fleiri landsliðsverkefnum fyrr en við fáum við borgað,“ skrifaði Khadija Shaw. Knattspyrnusamband Jamaíka skar niður peninga til kvennalandsliðsins árið 2010 og landsliðið spilaði ekki leiki í langan tíma. Uppkoma liðsins á HM í Frakklandi í sumar þótti merki um breytta tíma en nú er hið sanna að koma í ljós. Landsliðskonur Jamaíka fylgja hér í fótspor landsliðskvenna Simbabve sem skrópuðu í leik í undankeppni Ólympíuleikanna á móti Sambía vegna þess að sambandið skuldaði þeim dagpeninga.
Fótbolti Jamaíka Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira