Nýr leikvangur liðsins hans Beckham áætlaður ofan á ruslahaug af eiturúrgangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 09:00 David Beckham þarf nú að glíma við risastórt og óskemmtilegt vandamál. Getty/Tim Clayton Það hefur ekki verið auðvelt verkefni fyrir David Beckham að stofnsetja fótboltafélagið sitt Inter Miami í Bandaríkjunum. Það tók meðal annars langan tíma að finna stað fyrir leikvanginn og fá síðan þær framkvæmdir samþykktar. Nú hefur það loksins tekist en þá kemur annað vandamál upp úr hattinum. Við umhverfisrannsóknir á svæðinu kom í ljós að arsenikið í jarðveginum er meira en tvöfalt það sem leyfilegt er. Melreese-golfvellinum, sem er á framtíðar byggingarsvæðinu, hefur verið lokað snarlega eftir að þessar niðurstöður komu í ljós.The proposed stadium site for David Beckham's Inter Miami franchise in the MLS has arsenic contamination levels more than twice the legal limit. More https://t.co/0eIjBOnGwspic.twitter.com/svxK1iuaGn — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Á áætlun er að byggja leikvanginn, verslunarmiðstöð, hótel og almenningsgarð á svæðinu og mun kostnaður fara upp í einn milljarð dollara eða 125 milljarða íslenskra króna. „Þetta skapar augljóslega miklar áhyggjur,“ sagði Francis Suarez, borgarstjóri Miami. „Staðan er bara sú að svæðið er of mengað til að selja það,“ bætti Suarez við í viðtali við Miami Herald. Langtímaáhrif frá arseniki eru mjög slæm fyrir mannfólkið og kalla fram heilsubresti eins og skinnvandamál, krabbamein í lungum og blöðrum sem og hjarta- og æðasjúkdóma. Inter Milan réð umhverfisfyrirtækið EE&G til að rannsaka svæðið og það fann meira en arsenikið í jarðveginum heldur einnig önnur eiturefni. Þetta var áður ruslahaugur fyrir sorpbrennslustöð. Það lítur því út fyrir að menn ætli að byggja nýjan leikvang liðs David Beckham á ruslahaug af eiturúrgangi. Þetta mun tefja framkvæmdir og nú þar félagið og borgin að finna lausnir svo hægt sé að njóta þessa svæðis í framtíðinni. Hvort og hvenær það tekst er ekki ljóst á þessari stundu. Inter Miami á að koma inn í bandarísku MLS-deildina á næsta ári en liðið byrjar að spila heimaleiki sína á 18 þúsund manna velli í Fort Lauderdale. Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
Það hefur ekki verið auðvelt verkefni fyrir David Beckham að stofnsetja fótboltafélagið sitt Inter Miami í Bandaríkjunum. Það tók meðal annars langan tíma að finna stað fyrir leikvanginn og fá síðan þær framkvæmdir samþykktar. Nú hefur það loksins tekist en þá kemur annað vandamál upp úr hattinum. Við umhverfisrannsóknir á svæðinu kom í ljós að arsenikið í jarðveginum er meira en tvöfalt það sem leyfilegt er. Melreese-golfvellinum, sem er á framtíðar byggingarsvæðinu, hefur verið lokað snarlega eftir að þessar niðurstöður komu í ljós.The proposed stadium site for David Beckham's Inter Miami franchise in the MLS has arsenic contamination levels more than twice the legal limit. More https://t.co/0eIjBOnGwspic.twitter.com/svxK1iuaGn — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Á áætlun er að byggja leikvanginn, verslunarmiðstöð, hótel og almenningsgarð á svæðinu og mun kostnaður fara upp í einn milljarð dollara eða 125 milljarða íslenskra króna. „Þetta skapar augljóslega miklar áhyggjur,“ sagði Francis Suarez, borgarstjóri Miami. „Staðan er bara sú að svæðið er of mengað til að selja það,“ bætti Suarez við í viðtali við Miami Herald. Langtímaáhrif frá arseniki eru mjög slæm fyrir mannfólkið og kalla fram heilsubresti eins og skinnvandamál, krabbamein í lungum og blöðrum sem og hjarta- og æðasjúkdóma. Inter Milan réð umhverfisfyrirtækið EE&G til að rannsaka svæðið og það fann meira en arsenikið í jarðveginum heldur einnig önnur eiturefni. Þetta var áður ruslahaugur fyrir sorpbrennslustöð. Það lítur því út fyrir að menn ætli að byggja nýjan leikvang liðs David Beckham á ruslahaug af eiturúrgangi. Þetta mun tefja framkvæmdir og nú þar félagið og borgin að finna lausnir svo hægt sé að njóta þessa svæðis í framtíðinni. Hvort og hvenær það tekst er ekki ljóst á þessari stundu. Inter Miami á að koma inn í bandarísku MLS-deildina á næsta ári en liðið byrjar að spila heimaleiki sína á 18 þúsund manna velli í Fort Lauderdale.
Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira