Lögmaður Kristjáns Viðars fagnar stefnubreytingu Sighvatur Arnmundsson skrifar 23. ágúst 2019 06:30 Hæstiréttur sýknaði sakborninga 27. september í fyrra. Fréttablaðið/Eyþór „Ég er auðvitað ánægður með stefnubreytinguna sem virðist vera orðin frá yfirlýsingu sáttanefndarinnar í byrjun júlí,“ segir Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að hún hefði ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. Sérstök sáttanefnd sem skipuð var í málinu sagði 1. júlí síðastliðinn að grund- völlur sátta um bætur hefði brostið. Arnar Þór segir sáttanefndina hafa slegið þann tón að úr því að Guðjón Skarphéðinsson, einn hinna sýknuðu, hefði ákveðið að höfða dómsmál væri allt málið tekið úr sáttaferli. „Það getur aldrei verið þannig að þó að einn fari í dómsmál megi ekki semja við hina. Ég fagna því ef ráðherrann er að bakka út úr því og segja að það sé fyrir hendi sáttavilji hvað hina varðar,“ segir Arnar Þór. Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að ríkislögmaður undirbúi nú greinargerð í máli sem höfðað hefur verið fyrir hönd Guðjóns Skarphéðinssonar. Mál annarra sem tengist málinu séu einnig til skoðunar. Arnar Þór staðfestir að bótakrafa hafi verið lögð fram fyrir hönd Kristjáns Viðars í byrjun þessa mánaðar. Fjárhæðin sem farið sé fram á sé að öllum líkindum sú hæsta í Íslandssögunni. Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
„Ég er auðvitað ánægður með stefnubreytinguna sem virðist vera orðin frá yfirlýsingu sáttanefndarinnar í byrjun júlí,“ segir Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að hún hefði ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. Sérstök sáttanefnd sem skipuð var í málinu sagði 1. júlí síðastliðinn að grund- völlur sátta um bætur hefði brostið. Arnar Þór segir sáttanefndina hafa slegið þann tón að úr því að Guðjón Skarphéðinsson, einn hinna sýknuðu, hefði ákveðið að höfða dómsmál væri allt málið tekið úr sáttaferli. „Það getur aldrei verið þannig að þó að einn fari í dómsmál megi ekki semja við hina. Ég fagna því ef ráðherrann er að bakka út úr því og segja að það sé fyrir hendi sáttavilji hvað hina varðar,“ segir Arnar Þór. Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að ríkislögmaður undirbúi nú greinargerð í máli sem höfðað hefur verið fyrir hönd Guðjóns Skarphéðinssonar. Mál annarra sem tengist málinu séu einnig til skoðunar. Arnar Þór staðfestir að bótakrafa hafi verið lögð fram fyrir hönd Kristjáns Viðars í byrjun þessa mánaðar. Fjárhæðin sem farið sé fram á sé að öllum líkindum sú hæsta í Íslandssögunni.
Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira