Leikmenn Real biðja Neymar um að koma til Madrid Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 20:00 Neymar hefur mætt Real Madrid nokkrum sinnum á ferlinum. Klæðist hann hvítu treyjunni áður en sumarið er úti? vísir/Getty Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG hefur sagt að Neymar sé falur fyrir rétta uppphæð og eiga bæði Barcelona og Real Madrid í samningaviðræðum um möguleg kaup á Brasilíumanninum. Endurkoma til Barcelona hefur verið talin líklegust en keppinautarnir í Real hafa gert sig líklega að næla í Neymar undan farið, sérstaklega í ljósi þess að samband þeirra sem ráða hjá Barcelona og PSG er ekki sérlega gott eftir söluna á Neymar fyrir tveimur árum. Samkvæmt ESPN hafa leikmenn Real Madrid verið duglegir við að hringja í Neymar og láta hann vita að honum verði tekið með opnum örmum á Santiago Bernabeu. Það er hins vegar talið ólíklegt að Real geti fundið 222 milljónir evra í rassvasanum til þess að borga fyrir Neymar. Til þess að bæta aðeins í peningasjóðinn þyrfti Real að ná að losa sig við Gareth Bale og James Rodriguez. Keppni í La Liga hefst um næstu helgi þar sem Real Madrid sækir Celta Vigo heim í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 laugardaginn 17. ágúst. Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG hefur sagt að Neymar sé falur fyrir rétta uppphæð og eiga bæði Barcelona og Real Madrid í samningaviðræðum um möguleg kaup á Brasilíumanninum. Endurkoma til Barcelona hefur verið talin líklegust en keppinautarnir í Real hafa gert sig líklega að næla í Neymar undan farið, sérstaklega í ljósi þess að samband þeirra sem ráða hjá Barcelona og PSG er ekki sérlega gott eftir söluna á Neymar fyrir tveimur árum. Samkvæmt ESPN hafa leikmenn Real Madrid verið duglegir við að hringja í Neymar og láta hann vita að honum verði tekið með opnum örmum á Santiago Bernabeu. Það er hins vegar talið ólíklegt að Real geti fundið 222 milljónir evra í rassvasanum til þess að borga fyrir Neymar. Til þess að bæta aðeins í peningasjóðinn þyrfti Real að ná að losa sig við Gareth Bale og James Rodriguez. Keppni í La Liga hefst um næstu helgi þar sem Real Madrid sækir Celta Vigo heim í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 laugardaginn 17. ágúst.
Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
PSG staðfestir að félagaskipti Neymar séu „komin lengra en áður“ PSG hefur nú staðfest að brasilíska stórstjarnan, Neymar, gæti verið á leiðinni frá félaginu og að frönsku meistararnir séu í viðræðum við önnur félög. 10. ágúst 2019 21:45
Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12. ágúst 2019 17:00
Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12. ágúst 2019 09:00