Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Ari Brynjólfsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 Björn Líndal Traustason, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna. Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39