Jeremy Clarkson og Maddison í hár saman: „Get talið á fingrum annarrar handar hversu margar klippingar þú átt eftir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 10:00 Maddison í leiknum í gær. vísir/getty Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson og knattspyrnumaðurinn James Maddison áttust við í athyglisverðri rimmu á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Þetta byrjaði allt með því að Jeremy Clarkson, sem er þekktastur fyrir að stjórna bílaþáttunm Top Gear, skaut á frammistöðu Maddison í leik Leicester og Chelsea. Clarkson, sem er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum, sagði að Maddison væri of lengi hjá rakaranum en eyddi ekki nægilega miklum tíma í að æfa fótbolta.James Maddison. Too long at the barber’s. Not enough time practicing football. — Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) August 18, 2019 Maddison var ekki lengi að svara eftir leikinn í gær en Maddison sagði Clarkson einfaldlega að hann ætti að einbeita sér að bílum. Hann bætti svo við að hann gæti talið á fingrum annarar handar hversu margar klippingar Clarkson ætti eftir. Fast skotið.Stick to cars mate. Can count on 1 hand how many trims you’ve got left #thinhttps://t.co/z1mDh177q8 — James Maddison (@Madders10) August 18, 2019 Maddison var frábær á síðustu leiktíð og var einn besti leikmaður Leicester en hann spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Leicester gegn Chelsea á útivelli í gær. Leicester er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18. ágúst 2019 17:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson og knattspyrnumaðurinn James Maddison áttust við í athyglisverðri rimmu á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Þetta byrjaði allt með því að Jeremy Clarkson, sem er þekktastur fyrir að stjórna bílaþáttunm Top Gear, skaut á frammistöðu Maddison í leik Leicester og Chelsea. Clarkson, sem er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum, sagði að Maddison væri of lengi hjá rakaranum en eyddi ekki nægilega miklum tíma í að æfa fótbolta.James Maddison. Too long at the barber’s. Not enough time practicing football. — Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) August 18, 2019 Maddison var ekki lengi að svara eftir leikinn í gær en Maddison sagði Clarkson einfaldlega að hann ætti að einbeita sér að bílum. Hann bætti svo við að hann gæti talið á fingrum annarar handar hversu margar klippingar Clarkson ætti eftir. Fast skotið.Stick to cars mate. Can count on 1 hand how many trims you’ve got left #thinhttps://t.co/z1mDh177q8 — James Maddison (@Madders10) August 18, 2019 Maddison var frábær á síðustu leiktíð og var einn besti leikmaður Leicester en hann spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Leicester gegn Chelsea á útivelli í gær. Leicester er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18. ágúst 2019 17:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18. ágúst 2019 17:30