Sjáðu markið sem var dæmt af og gæti kostað Blika titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2019 12:00 Berglind Björg skoraði gegn Þór/KA en markið var dæmt af vegna rangstöðu. vísir/daníel Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu sínum fyrstu stigum á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í sumar þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þór/KA í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom reyndar boltanum í netið á 56. mínútu en var dæmd rangstæð sem var rangur dómur. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tók hornspyrnu, Alexandra Jóhannsdóttir skallaði boltann á Berglindi sem tók boltann á lærið, sneri og skoraði framhjá Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. Í endursýningu sást að Berglind var alltaf fyrir aftan Huldu Björgu Hannesdóttur sem gætti hennar. Ekki munaði þó miklu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Markið sem var tekið af Blikum Þessi dómur gæti haft mikil áhrif á það hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í haust. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar en Valskonur eiga leik til góða. Með sigri á botnliði HK/Víkings á föstudaginn eftir viku nær Valur tveggja stiga forskoti á toppnum. Breiðablik og Valur mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar en flestir búast við að það verði hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu sínum fyrstu stigum á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í sumar þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þór/KA í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom reyndar boltanum í netið á 56. mínútu en var dæmd rangstæð sem var rangur dómur. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tók hornspyrnu, Alexandra Jóhannsdóttir skallaði boltann á Berglindi sem tók boltann á lærið, sneri og skoraði framhjá Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. Í endursýningu sást að Berglind var alltaf fyrir aftan Huldu Björgu Hannesdóttur sem gætti hennar. Ekki munaði þó miklu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Markið sem var tekið af Blikum Þessi dómur gæti haft mikil áhrif á það hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í haust. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar en Valskonur eiga leik til góða. Með sigri á botnliði HK/Víkings á föstudaginn eftir viku nær Valur tveggja stiga forskoti á toppnum. Breiðablik og Valur mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar en flestir búast við að það verði hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45