Bale sagður veikur en lék golf á meðan Real Madrid mætti Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2019 14:00 Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða full miklum tíma úti á golfvellinum. vísir/getty Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49
Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00