Fyrsta götubitakeppnin á Íslandi haldin á Miðbakkanum Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 20. júlí 2019 13:37 Matarvagnar á Miðbakka. Facebook/Reykjavik Street Food Fyrsta götubitahátíðin á Íslandi fer fram um helgina. Samhliða hátíðinni munu matarvagnar keppa um besta götubitann en sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í European Streetfood Awards sem haldin verður í Svíþjóð í lok september. Hátíðin fer fram á Miðbakkanum um helgina. Þar eru saman komnir helstu matarvagnar landsins ásamt söluaðilum sem selja götubita í gámum, vögnum eða tjöldum. „Samhliða henni erum við að halda fyrstu götubitakeppnina, það er í samstarfi við EuropeanStreetfood Awards. Hér eru 20 söluaðilar sem eru í vögnum, gámum og öðru slíku sem eru að selja götubita og við erum við sérstaka dómnefnd sem tekur út alla söluaðila og þeir munu velja besta götubitann og sá aðili sem ber sigur úr bítum fer og keppir fyrir Íslands hönd á ESA.“ Á götubitahátíðinni má finna allt frá pulsum yfir í humar. „Svo erum við með tvo bari, kokteilbar, við erum með gullvagninn sem er víking brugghús og bara almenn stemning.“ Þá segir hann sólarvörn staðalbúnað á Miðbakka í dag. „Núna er bara blankalogn og sól, það er algjör steik þannig að það þarf að koma bara á stuttermabolnum.“ Næsta sumar er markmiðið að hátíðin heimsæki helstu hverfi Reykjavíkur. „Í fyrra þá prófuðum við okkur aðeins áfram í Skeifunni en okkur hreinlega rigndi niður þar, ég held að við höfum fengið tvo sólardaga. En við gáfumst ekkert upp og planið er að næsta sumar tökum við helstu hverfin í Reykjavík og endum svo hér á Miðbakkanum og verðum aðeins lengur. Þannig að við erum bara rétt að byrja,“ sagði Róbert Aron Magnússon, framkvæmdarstjóri Reykjavík Street Food. Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Fyrsta götubitahátíðin á Íslandi fer fram um helgina. Samhliða hátíðinni munu matarvagnar keppa um besta götubitann en sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í European Streetfood Awards sem haldin verður í Svíþjóð í lok september. Hátíðin fer fram á Miðbakkanum um helgina. Þar eru saman komnir helstu matarvagnar landsins ásamt söluaðilum sem selja götubita í gámum, vögnum eða tjöldum. „Samhliða henni erum við að halda fyrstu götubitakeppnina, það er í samstarfi við EuropeanStreetfood Awards. Hér eru 20 söluaðilar sem eru í vögnum, gámum og öðru slíku sem eru að selja götubita og við erum við sérstaka dómnefnd sem tekur út alla söluaðila og þeir munu velja besta götubitann og sá aðili sem ber sigur úr bítum fer og keppir fyrir Íslands hönd á ESA.“ Á götubitahátíðinni má finna allt frá pulsum yfir í humar. „Svo erum við með tvo bari, kokteilbar, við erum með gullvagninn sem er víking brugghús og bara almenn stemning.“ Þá segir hann sólarvörn staðalbúnað á Miðbakka í dag. „Núna er bara blankalogn og sól, það er algjör steik þannig að það þarf að koma bara á stuttermabolnum.“ Næsta sumar er markmiðið að hátíðin heimsæki helstu hverfi Reykjavíkur. „Í fyrra þá prófuðum við okkur aðeins áfram í Skeifunni en okkur hreinlega rigndi niður þar, ég held að við höfum fengið tvo sólardaga. En við gáfumst ekkert upp og planið er að næsta sumar tökum við helstu hverfin í Reykjavík og endum svo hér á Miðbakkanum og verðum aðeins lengur. Þannig að við erum bara rétt að byrja,“ sagði Róbert Aron Magnússon, framkvæmdarstjóri Reykjavík Street Food.
Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira