Þétt dagskrá hjá Evrópumeisturunum í jólamánuðinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2019 13:30 Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn síðasta vor. vísir/getty Mikið álag verður á Evrópumeisturum Liverpool í desember. Í morgun kynnti FIFA leikjadagskrána fyrir HM félagsliða í Katar. Liverpool leikur í undanúrslitum mótsins miðvikudaginn 18. desember og á svo leik aftur laugardaginn 21. desember, annað hvort um gullið eða bronsið. Ljóst er að færa þarf leik Liverpool gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram 21. desember. Ef Liverpool kemst í 8-liða úrslit deildabikarsins þarf að færa leik liðsins sem hefði átt að fara fram annað hvort 17. eða 18. desember. Fimm leikir eru á dagskránni hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í desember. Þá leikur liðið einn leik í Meistaradeild Evrópu í jólamánuðinum. Liverpool lék síðast á HM félagsliða fyrir 14 árum. Rauði herinn tapaði þá fyrir Sao Paolo frá Brasilíu í úrslitaleik, 1-0. Liverpool á eftir að leika tvo æfingaleiki áður en liðið mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn sunnudaginn 4. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 25. júlí 2019 10:00 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 24. júlí 2019 13:00 Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. 25. júlí 2019 07:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Mikið álag verður á Evrópumeisturum Liverpool í desember. Í morgun kynnti FIFA leikjadagskrána fyrir HM félagsliða í Katar. Liverpool leikur í undanúrslitum mótsins miðvikudaginn 18. desember og á svo leik aftur laugardaginn 21. desember, annað hvort um gullið eða bronsið. Ljóst er að færa þarf leik Liverpool gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram 21. desember. Ef Liverpool kemst í 8-liða úrslit deildabikarsins þarf að færa leik liðsins sem hefði átt að fara fram annað hvort 17. eða 18. desember. Fimm leikir eru á dagskránni hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í desember. Þá leikur liðið einn leik í Meistaradeild Evrópu í jólamánuðinum. Liverpool lék síðast á HM félagsliða fyrir 14 árum. Rauði herinn tapaði þá fyrir Sao Paolo frá Brasilíu í úrslitaleik, 1-0. Liverpool á eftir að leika tvo æfingaleiki áður en liðið mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn sunnudaginn 4. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 25. júlí 2019 10:00 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 24. júlí 2019 13:00 Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. 25. júlí 2019 07:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 25. júlí 2019 10:00
Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30
Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 24. júlí 2019 13:00
Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. 25. júlí 2019 07:30