Þétt dagskrá hjá Evrópumeisturunum í jólamánuðinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2019 13:30 Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn síðasta vor. vísir/getty Mikið álag verður á Evrópumeisturum Liverpool í desember. Í morgun kynnti FIFA leikjadagskrána fyrir HM félagsliða í Katar. Liverpool leikur í undanúrslitum mótsins miðvikudaginn 18. desember og á svo leik aftur laugardaginn 21. desember, annað hvort um gullið eða bronsið. Ljóst er að færa þarf leik Liverpool gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram 21. desember. Ef Liverpool kemst í 8-liða úrslit deildabikarsins þarf að færa leik liðsins sem hefði átt að fara fram annað hvort 17. eða 18. desember. Fimm leikir eru á dagskránni hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í desember. Þá leikur liðið einn leik í Meistaradeild Evrópu í jólamánuðinum. Liverpool lék síðast á HM félagsliða fyrir 14 árum. Rauði herinn tapaði þá fyrir Sao Paolo frá Brasilíu í úrslitaleik, 1-0. Liverpool á eftir að leika tvo æfingaleiki áður en liðið mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn sunnudaginn 4. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 25. júlí 2019 10:00 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 24. júlí 2019 13:00 Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. 25. júlí 2019 07:30 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Mikið álag verður á Evrópumeisturum Liverpool í desember. Í morgun kynnti FIFA leikjadagskrána fyrir HM félagsliða í Katar. Liverpool leikur í undanúrslitum mótsins miðvikudaginn 18. desember og á svo leik aftur laugardaginn 21. desember, annað hvort um gullið eða bronsið. Ljóst er að færa þarf leik Liverpool gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram 21. desember. Ef Liverpool kemst í 8-liða úrslit deildabikarsins þarf að færa leik liðsins sem hefði átt að fara fram annað hvort 17. eða 18. desember. Fimm leikir eru á dagskránni hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í desember. Þá leikur liðið einn leik í Meistaradeild Evrópu í jólamánuðinum. Liverpool lék síðast á HM félagsliða fyrir 14 árum. Rauði herinn tapaði þá fyrir Sao Paolo frá Brasilíu í úrslitaleik, 1-0. Liverpool á eftir að leika tvo æfingaleiki áður en liðið mætir Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn sunnudaginn 4. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 25. júlí 2019 10:00 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 24. júlí 2019 13:00 Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. 25. júlí 2019 07:30 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 25. júlí 2019 10:00
Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30
Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili "Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 24. júlí 2019 13:00
Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. 25. júlí 2019 07:30