83 þúsund manna Víkingaklapp og líklega heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 10:30 Íslenskur stuðningsmaður tekur Víkingaklappið á HM 2018. Getty/Maja Hitij Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar. Fótbolti Malasía Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar.
Fótbolti Malasía Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira