Barry aftur orðinn stormur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 20:47 Mikilla flóða hefur gætt í Louisiana síðustu daga. Vísir/AP Fellibylurinn Barry sem skall að ströndum Louisiana-ríkis í Bandaríkjunum hefur aftur verið færður niður í flokk hitabeltisstorms. Barry náði styrk fellibyls stuttu áður en hann náði landi en dregið hefur úr styrk hans síðan þá. Barry náði landi nálægt Intracoastal City, sem er um 260 kílómetra vestur af New Orleans. Stöðugur vindstyrkur stormsins er fallinn niður í 31 metra á sekúndu en hann hafði áður náð hærri styrk. Veðurfræðingar í New Orleans hafa hvatt íbúa borgarinnar til þess að sýna þolinmæði og vera á verði, þar sem búist er við mikilli úrkomu næstu daga, sökum stormsins. Veðurlíkön gera ráð fyrir úrkomu á bilinu 25 til 50 sentimetrar í suður- og suðausturhluta Louisiana og suðvesturhluta Mississippi. Veðurstofa Bandaríkjanna gaf í morgun út yfirlýsingu þar sem varað var við úrkomu upp á sjö og hálfan sentimetra á klukkustund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu sem gert er ráð fyrir að stormurinn hafi hvað mest áhrif á. Þannig er hægt að notast við ýmis úrræði til þess að varna tjóni á fólki og öðru, sem annars væru ekki á valdi einstakra ríkja. Bandaríkin Tengdar fréttir Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02 Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Fellibylurinn Barry sem skall að ströndum Louisiana-ríkis í Bandaríkjunum hefur aftur verið færður niður í flokk hitabeltisstorms. Barry náði styrk fellibyls stuttu áður en hann náði landi en dregið hefur úr styrk hans síðan þá. Barry náði landi nálægt Intracoastal City, sem er um 260 kílómetra vestur af New Orleans. Stöðugur vindstyrkur stormsins er fallinn niður í 31 metra á sekúndu en hann hafði áður náð hærri styrk. Veðurfræðingar í New Orleans hafa hvatt íbúa borgarinnar til þess að sýna þolinmæði og vera á verði, þar sem búist er við mikilli úrkomu næstu daga, sökum stormsins. Veðurlíkön gera ráð fyrir úrkomu á bilinu 25 til 50 sentimetrar í suður- og suðausturhluta Louisiana og suðvesturhluta Mississippi. Veðurstofa Bandaríkjanna gaf í morgun út yfirlýsingu þar sem varað var við úrkomu upp á sjö og hálfan sentimetra á klukkustund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu sem gert er ráð fyrir að stormurinn hafi hvað mest áhrif á. Þannig er hægt að notast við ýmis úrræði til þess að varna tjóni á fólki og öðru, sem annars væru ekki á valdi einstakra ríkja.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02 Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02
Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56