Innlent

Bilaður bíll tefur umferð í Hvalfjarðargöngum

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Bíll bilaði ofan í Hvalfjarðargöngum..
Bíll bilaði ofan í Hvalfjarðargöngum.. VÍSIR/VILHELM

Umferð gengur hægt við norðurmunna Hvalfjarðarganga þessa stundina.

Að sögn Vegagerðarinnar má rekja tafirnar til bíls sem bilaði ofan í göngunum og varð til þess að löng bílaröð myndaðist.

Búið er að kalla út dráttarbíl sem ætlað er að fjarlægja bílinn. Vonir standa til að búið verði að leysa úr málinu upp úr klukkan 11.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.