Casillas fer í þjálfarateymi Porto Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 22:45 Casillas er einn þeirra sem hefur hlotnast sá heiður að lyfta heimsmeistarabikarnum Vísir/Getty Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Casillas, sem var um áraraðir einn besti markmaður heims, fékk hjartaáfall á æfingu með Porto í upphafi maímánaðar. Hann er ekki kominn með grænt ljós frá læknum að byrja á nýju að æfa en hefur heldur ekki tilkynnt neitt um að hann sé hættur í fótbolta. Í dag greindi Porto frá því að Casillas tæki við starfi hjá félaginu sem tryggir tengingu á milli leikmanna, þjálfara og stjórnenda. „Stjórinn kom til mín í vor þegar þetta gerðist og hann sagði mér að hann vildi að ég yrði áfram hjá þeim, nálægt leikmönnunum og sérstaklega þeim yngri, því það yrði mikið af breytingum,“ sagði Casillas á heimasíðu félagsins. „Ég mun gera mitt besta til þess að hjálpa liðsfélögum mínum.“ Casillas hefur unnið bæði HM og EM með Spánverjum, Meistaradeild Evrópu með Real Madrid og spilaði yfir 150 leiki fyrir Porto frá 2015. Fótbolti Portúgal Spánn Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Casillas, sem var um áraraðir einn besti markmaður heims, fékk hjartaáfall á æfingu með Porto í upphafi maímánaðar. Hann er ekki kominn með grænt ljós frá læknum að byrja á nýju að æfa en hefur heldur ekki tilkynnt neitt um að hann sé hættur í fótbolta. Í dag greindi Porto frá því að Casillas tæki við starfi hjá félaginu sem tryggir tengingu á milli leikmanna, þjálfara og stjórnenda. „Stjórinn kom til mín í vor þegar þetta gerðist og hann sagði mér að hann vildi að ég yrði áfram hjá þeim, nálægt leikmönnunum og sérstaklega þeim yngri, því það yrði mikið af breytingum,“ sagði Casillas á heimasíðu félagsins. „Ég mun gera mitt besta til þess að hjálpa liðsfélögum mínum.“ Casillas hefur unnið bæði HM og EM með Spánverjum, Meistaradeild Evrópu með Real Madrid og spilaði yfir 150 leiki fyrir Porto frá 2015.
Fótbolti Portúgal Spánn Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19
Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00