Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 09:30 Rafael Benitez, með son leikmannsins Jamaal Lascelles eftir lokaleik tímabilsins hjá Newcastle United. Getty/Shaun Botteril Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Í morgun sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór yfir ástæður þess að hann yfirgefur félagið. Rafael Benitez segist hafa verið tilbúinn að vera áfram hjá Newcastle og fannst hann „tilheyra“ félaginu. Vandamálið að hans mati var að félagið var ekki með sömu sýn á framtíðina og hann. Hinn 59 ára gamli Rafael Benitez vildi fá langtímasamning en ekki bara framlengingu eins og honum var boðið.Rafael Benitez says he felt like he "belonged" at Newcastle and wanted to stay but the club "did not share his vision". Full statement: https://t.co/dsmDDhCcPJ#NUFCpic.twitter.com/QoI7wmD9OQ — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019„Það kom betur og betur í ljós að þeir sem ráða hjá félaginu voru ekki með sömu sýn og ég,“ skrifaði Rafael Benitez. Newcastle endaði í þrettánda sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili en það var Rafael Benitez sem kom liðinu upp í úrvalsdeildina vorið 2017 eða á fyrsta heila tímabilinu eftir að hann tók við. „Ég vildi vera áfram en ég vildi ekki skrifa undir framlengingu. Ég vildi vera hluti af langtímaverkefni,“ skrifaði Benitez í bréfi sínu til stuðningsmanna félagsins. „Ég er mjög leiður yfir þessu en ég mun aldrei sjá eftir þeirri ákvörðun minni að koma til Tyneside. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum saman,“ skrifaði Benitez en það má allt bréfið hans hér fyrir neðan.To Newcastle United fans https://t.co/5gu4eopVjf#NUFC#Newcastle#Toons#ThankYoupic.twitter.com/vLnmVSBGs2 — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 1, 2019Rafael Benitez hefur áður stýrt liðum eins og Valencia, Liverpool og Real Madrid. Hann var ekki lengi atvinnulaus því spænski stjórinn hefur nú gert samning við kínverska félagið Dalian Yifang sem borgar honum 12 milljónir punda í árslaun. Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City, þykir líklegastur til að taka við starfi Benitez hjá Newcastle en þeir Garry Monk, David Moyes og Roberto Martinez hafa allir verið orðaðir við stöðuna. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Í morgun sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór yfir ástæður þess að hann yfirgefur félagið. Rafael Benitez segist hafa verið tilbúinn að vera áfram hjá Newcastle og fannst hann „tilheyra“ félaginu. Vandamálið að hans mati var að félagið var ekki með sömu sýn á framtíðina og hann. Hinn 59 ára gamli Rafael Benitez vildi fá langtímasamning en ekki bara framlengingu eins og honum var boðið.Rafael Benitez says he felt like he "belonged" at Newcastle and wanted to stay but the club "did not share his vision". Full statement: https://t.co/dsmDDhCcPJ#NUFCpic.twitter.com/QoI7wmD9OQ — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019„Það kom betur og betur í ljós að þeir sem ráða hjá félaginu voru ekki með sömu sýn og ég,“ skrifaði Rafael Benitez. Newcastle endaði í þrettánda sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili en það var Rafael Benitez sem kom liðinu upp í úrvalsdeildina vorið 2017 eða á fyrsta heila tímabilinu eftir að hann tók við. „Ég vildi vera áfram en ég vildi ekki skrifa undir framlengingu. Ég vildi vera hluti af langtímaverkefni,“ skrifaði Benitez í bréfi sínu til stuðningsmanna félagsins. „Ég er mjög leiður yfir þessu en ég mun aldrei sjá eftir þeirri ákvörðun minni að koma til Tyneside. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum saman,“ skrifaði Benitez en það má allt bréfið hans hér fyrir neðan.To Newcastle United fans https://t.co/5gu4eopVjf#NUFC#Newcastle#Toons#ThankYoupic.twitter.com/vLnmVSBGs2 — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 1, 2019Rafael Benitez hefur áður stýrt liðum eins og Valencia, Liverpool og Real Madrid. Hann var ekki lengi atvinnulaus því spænski stjórinn hefur nú gert samning við kínverska félagið Dalian Yifang sem borgar honum 12 milljónir punda í árslaun. Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City, þykir líklegastur til að taka við starfi Benitez hjá Newcastle en þeir Garry Monk, David Moyes og Roberto Martinez hafa allir verið orðaðir við stöðuna.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira