Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 09:30 Rafael Benitez, með son leikmannsins Jamaal Lascelles eftir lokaleik tímabilsins hjá Newcastle United. Getty/Shaun Botteril Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Í morgun sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór yfir ástæður þess að hann yfirgefur félagið. Rafael Benitez segist hafa verið tilbúinn að vera áfram hjá Newcastle og fannst hann „tilheyra“ félaginu. Vandamálið að hans mati var að félagið var ekki með sömu sýn á framtíðina og hann. Hinn 59 ára gamli Rafael Benitez vildi fá langtímasamning en ekki bara framlengingu eins og honum var boðið.Rafael Benitez says he felt like he "belonged" at Newcastle and wanted to stay but the club "did not share his vision". Full statement: https://t.co/dsmDDhCcPJ#NUFCpic.twitter.com/QoI7wmD9OQ — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019„Það kom betur og betur í ljós að þeir sem ráða hjá félaginu voru ekki með sömu sýn og ég,“ skrifaði Rafael Benitez. Newcastle endaði í þrettánda sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili en það var Rafael Benitez sem kom liðinu upp í úrvalsdeildina vorið 2017 eða á fyrsta heila tímabilinu eftir að hann tók við. „Ég vildi vera áfram en ég vildi ekki skrifa undir framlengingu. Ég vildi vera hluti af langtímaverkefni,“ skrifaði Benitez í bréfi sínu til stuðningsmanna félagsins. „Ég er mjög leiður yfir þessu en ég mun aldrei sjá eftir þeirri ákvörðun minni að koma til Tyneside. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum saman,“ skrifaði Benitez en það má allt bréfið hans hér fyrir neðan.To Newcastle United fans https://t.co/5gu4eopVjf#NUFC#Newcastle#Toons#ThankYoupic.twitter.com/vLnmVSBGs2 — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 1, 2019Rafael Benitez hefur áður stýrt liðum eins og Valencia, Liverpool og Real Madrid. Hann var ekki lengi atvinnulaus því spænski stjórinn hefur nú gert samning við kínverska félagið Dalian Yifang sem borgar honum 12 milljónir punda í árslaun. Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City, þykir líklegastur til að taka við starfi Benitez hjá Newcastle en þeir Garry Monk, David Moyes og Roberto Martinez hafa allir verið orðaðir við stöðuna. Enski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Í morgun sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór yfir ástæður þess að hann yfirgefur félagið. Rafael Benitez segist hafa verið tilbúinn að vera áfram hjá Newcastle og fannst hann „tilheyra“ félaginu. Vandamálið að hans mati var að félagið var ekki með sömu sýn á framtíðina og hann. Hinn 59 ára gamli Rafael Benitez vildi fá langtímasamning en ekki bara framlengingu eins og honum var boðið.Rafael Benitez says he felt like he "belonged" at Newcastle and wanted to stay but the club "did not share his vision". Full statement: https://t.co/dsmDDhCcPJ#NUFCpic.twitter.com/QoI7wmD9OQ — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019„Það kom betur og betur í ljós að þeir sem ráða hjá félaginu voru ekki með sömu sýn og ég,“ skrifaði Rafael Benitez. Newcastle endaði í þrettánda sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili en það var Rafael Benitez sem kom liðinu upp í úrvalsdeildina vorið 2017 eða á fyrsta heila tímabilinu eftir að hann tók við. „Ég vildi vera áfram en ég vildi ekki skrifa undir framlengingu. Ég vildi vera hluti af langtímaverkefni,“ skrifaði Benitez í bréfi sínu til stuðningsmanna félagsins. „Ég er mjög leiður yfir þessu en ég mun aldrei sjá eftir þeirri ákvörðun minni að koma til Tyneside. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum saman,“ skrifaði Benitez en það má allt bréfið hans hér fyrir neðan.To Newcastle United fans https://t.co/5gu4eopVjf#NUFC#Newcastle#Toons#ThankYoupic.twitter.com/vLnmVSBGs2 — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 1, 2019Rafael Benitez hefur áður stýrt liðum eins og Valencia, Liverpool og Real Madrid. Hann var ekki lengi atvinnulaus því spænski stjórinn hefur nú gert samning við kínverska félagið Dalian Yifang sem borgar honum 12 milljónir punda í árslaun. Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City, þykir líklegastur til að taka við starfi Benitez hjá Newcastle en þeir Garry Monk, David Moyes og Roberto Martinez hafa allir verið orðaðir við stöðuna.
Enski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira