Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 15:29 Regnboginn hefur áður látið sjá sig á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum. Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum.
Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53