Nýr samningur markar tímamót í Afríku Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júlí 2019 06:30 Moussa Faki Mahamat á fundi Afríkusambandsins. Nordicphotos/AFP Nýr fríverslunarsamningur allra Afríkuríkja utan Erítreu markar tímamót í sögu álfunnar. Þetta sagði Moussa Faki Mahamat, forseti Afríkusambandsins, í gær. Nígería, með sitt stærsta hagkerfi álfunnar, og Benín undirrituðu samninginn á sunnudag og voru síðustu ríkin, utan Erítreu, til þess að skrifa undir. „Þetta er eins og að draumur, gamall draumur frá fyrsta fundinum í maí 1963, hafi ræst. Afríski fríverslunarsamningurinn sem við tökum í gagnið í dag er eitt mikilvægasta verkefnið á dagskrá Afríku og stofnendur sambandsins væru án nokkurs vafa stoltir,“ sagði Mahamat aukinheldur. Með samningnun hefur orðið til í Afríku stærsti fríverslunarmarkaður heims. Það þýðir búbót fyrir Afríkuríki og samkvæmt Afríkusambandinu munu milliríkjaviðskipti innan álfunnar aukast um sextíu prósent fyrir árið 2022. Í dag nema milliríkjaviðskipti Afríkuríkja innan álfunnar um sextán prósentum af heildarviðskiptum. Erítrea er eins og áður segir ekki aðili að samningnum. Ástæðan er langvarandi átök við Eþíópíu að því er Albert Muchanga, viðskiptamálastjóri framkvæmdastjórnar Afríkusambandsins, sagði á dögunum. Hins vegar var samið um frið í júlí á síðasta ári og hefur Afríkusambandið því beðið Erítreu um að koma að borðinu. Eins og er hafa 27 ríki fullgilt samkomulagið. Meðal annars Kenía og Gana. Þá hafa stjórnvöld í Marokkó sagt von á fullgildingu innan fáeinna daga. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Nýr fríverslunarsamningur allra Afríkuríkja utan Erítreu markar tímamót í sögu álfunnar. Þetta sagði Moussa Faki Mahamat, forseti Afríkusambandsins, í gær. Nígería, með sitt stærsta hagkerfi álfunnar, og Benín undirrituðu samninginn á sunnudag og voru síðustu ríkin, utan Erítreu, til þess að skrifa undir. „Þetta er eins og að draumur, gamall draumur frá fyrsta fundinum í maí 1963, hafi ræst. Afríski fríverslunarsamningurinn sem við tökum í gagnið í dag er eitt mikilvægasta verkefnið á dagskrá Afríku og stofnendur sambandsins væru án nokkurs vafa stoltir,“ sagði Mahamat aukinheldur. Með samningnun hefur orðið til í Afríku stærsti fríverslunarmarkaður heims. Það þýðir búbót fyrir Afríkuríki og samkvæmt Afríkusambandinu munu milliríkjaviðskipti innan álfunnar aukast um sextíu prósent fyrir árið 2022. Í dag nema milliríkjaviðskipti Afríkuríkja innan álfunnar um sextán prósentum af heildarviðskiptum. Erítrea er eins og áður segir ekki aðili að samningnum. Ástæðan er langvarandi átök við Eþíópíu að því er Albert Muchanga, viðskiptamálastjóri framkvæmdastjórnar Afríkusambandsins, sagði á dögunum. Hins vegar var samið um frið í júlí á síðasta ári og hefur Afríkusambandið því beðið Erítreu um að koma að borðinu. Eins og er hafa 27 ríki fullgilt samkomulagið. Meðal annars Kenía og Gana. Þá hafa stjórnvöld í Marokkó sagt von á fullgildingu innan fáeinna daga.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira