Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 29. júní 2019 18:11 Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira