Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 29. júní 2019 18:11 Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira