Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 10:25 Mateusz Kieliszkowski, Martins Licis og Hafþór Júlíus Björnsson með verðlaunagripina. Martins Licis Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims á Florida um helgina. Hafþór, sem sigraði keppnina í fyrra, hafnaði í þriðja sæti í ár á eftir fyrrnefndum Licis og Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski. Hafþór reif vöðva aftan í ilinni strax í annarri þraut sem olli honum „miklum sársauka og óþægindum“ eins og hann orðaði það. Þá gerði Hafþór afdrifarík mistök í einvígi við Kieliszkowski þegar hann missti steðja og tapaði fyrir vikið mikilvægum sekúndum, eins og sjá má hér að neðan. Þrátt fyrir það endaði Hafþór á verðlaunapalli sem fyrr segir, áttunda árið í röð. Hann varð sterkasti maður í heims í fyrra og bættist þar í hóp Íslendinganna Magnúsar Vers Magnússonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Hafþór sagði undir lok síðasta árs að hann hefði áhuga á að keppa í aflraunum í hið minnsta eitt ár í viðbót. Því er ekki útilokað að hann reyni að endurheimta titilinn að ári. Aflraunir Bandaríkin Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims á Florida um helgina. Hafþór, sem sigraði keppnina í fyrra, hafnaði í þriðja sæti í ár á eftir fyrrnefndum Licis og Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski. Hafþór reif vöðva aftan í ilinni strax í annarri þraut sem olli honum „miklum sársauka og óþægindum“ eins og hann orðaði það. Þá gerði Hafþór afdrifarík mistök í einvígi við Kieliszkowski þegar hann missti steðja og tapaði fyrir vikið mikilvægum sekúndum, eins og sjá má hér að neðan. Þrátt fyrir það endaði Hafþór á verðlaunapalli sem fyrr segir, áttunda árið í röð. Hann varð sterkasti maður í heims í fyrra og bættist þar í hóp Íslendinganna Magnúsar Vers Magnússonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Hafþór sagði undir lok síðasta árs að hann hefði áhuga á að keppa í aflraunum í hið minnsta eitt ár í viðbót. Því er ekki útilokað að hann reyni að endurheimta titilinn að ári.
Aflraunir Bandaríkin Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30
Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14